Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. apríl 2016 18:22 David Cameron, forsætisráðherra Bretlands Vísir/Getty David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur viðurkennt að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra. Í viðtali við ITV sjónvarpsstöðina í Bretlandi viðurkenndi Cameron að hann og eiginkona sín hafi átt fimm þúsund hluti í Blairmore Holdings Inc á árunum 1997 til 2010. Seldu þau sinn hlut í janúar 2010, á meðan Cameron var leiðtogi bresku stjórnarandstöðunnar. Fjórum mánuðum síðar tók hann við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur setið undir þrýstingi í Bretlandi eftir að Panama-skjólinn leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings inc., á níunda áratug síðustu aldar sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Þangað til nú hefur Cameron farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Cameron reyndi í byrjun að halda því fram að sjóðurinn væri einkamál en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og hefði ekki hagnast á slíku fyrirkomulagi. Sagði Cameron að hlutirnir hefðu verið keyptir fyrir 12,5 þúsund pund og seldir fyrir 30 þúsund pund. Forsætisráðherrann ítrekaði að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts. Panama-skjölin Tengdar fréttir Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur viðurkennt að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra. Í viðtali við ITV sjónvarpsstöðina í Bretlandi viðurkenndi Cameron að hann og eiginkona sín hafi átt fimm þúsund hluti í Blairmore Holdings Inc á árunum 1997 til 2010. Seldu þau sinn hlut í janúar 2010, á meðan Cameron var leiðtogi bresku stjórnarandstöðunnar. Fjórum mánuðum síðar tók hann við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur setið undir þrýstingi í Bretlandi eftir að Panama-skjólinn leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings inc., á níunda áratug síðustu aldar sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Þangað til nú hefur Cameron farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Cameron reyndi í byrjun að halda því fram að sjóðurinn væri einkamál en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og hefði ekki hagnast á slíku fyrirkomulagi. Sagði Cameron að hlutirnir hefðu verið keyptir fyrir 12,5 þúsund pund og seldir fyrir 30 þúsund pund. Forsætisráðherrann ítrekaði að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08
Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00
Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32