Ástþór Magnússon mættur á Bessastaði Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2016 15:47 Ástþór segist vera að taka myndir fyrir erlendan myndabanka. Vísir/Birgir Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er meðal þeirrra sem hafa lagt leið sína á Bessastaði nú þegar ríkisráðsfundur stendur þar yfir. Hann segir ástæðurnar tvær; annars vegar hafi hann verið beðinn um myndir af erlendum myndabanka sem hann hafi starfað fyrir í gegnum tíðina og hins vegar sé honum einfaldlega ofboðið. „Ein fréttin í dag er sú að bankaræningarnir eru lausir af Kvíabryggju, sama dag og verið er að skipa tvær strengjabrúður í embætti ráðherra,“ segir Ástþór. „Sigmundur Davíð, eins og fréttirnar hafa verið, er ekki raunverulega að segja af sér. Hann er bara að stíga til hliðar og starfar áfram á þingi, getur stjórnað þessum ráðherrum með bandi úr bakherbergjunum. Annar ráðherrann er búinn að verja hann í fjölmiðlum og hinn er aðstoðarmaður úr skrifstofunni hans.“Aðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið.Vísir/BirgirAðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið. „En hann hefði getað gert þetta með margvíslegum hætti,“ segir hann. „Og mér þykir það auðvitað afleitt ef hann skrifar upp á þennan vafning sem er í gangi í dag. Ég vona að hann geri það ekki en mér finnst að þetta gangi ekki upp.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33 Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er meðal þeirrra sem hafa lagt leið sína á Bessastaði nú þegar ríkisráðsfundur stendur þar yfir. Hann segir ástæðurnar tvær; annars vegar hafi hann verið beðinn um myndir af erlendum myndabanka sem hann hafi starfað fyrir í gegnum tíðina og hins vegar sé honum einfaldlega ofboðið. „Ein fréttin í dag er sú að bankaræningarnir eru lausir af Kvíabryggju, sama dag og verið er að skipa tvær strengjabrúður í embætti ráðherra,“ segir Ástþór. „Sigmundur Davíð, eins og fréttirnar hafa verið, er ekki raunverulega að segja af sér. Hann er bara að stíga til hliðar og starfar áfram á þingi, getur stjórnað þessum ráðherrum með bandi úr bakherbergjunum. Annar ráðherrann er búinn að verja hann í fjölmiðlum og hinn er aðstoðarmaður úr skrifstofunni hans.“Aðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið.Vísir/BirgirAðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið. „En hann hefði getað gert þetta með margvíslegum hætti,“ segir hann. „Og mér þykir það auðvitað afleitt ef hann skrifar upp á þennan vafning sem er í gangi í dag. Ég vona að hann geri það ekki en mér finnst að þetta gangi ekki upp.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33 Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15
Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33
Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00