Vilja að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 16:20 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/AntonBrink Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum í dag ályktun þar sem því er lýst yfir að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn. Þá telur fulltrúaráðið jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála-og efnahagsmála, og nái þá að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti vill Vörður að gengið verði til kosninga. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan: „Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, vill vegna atburða síðustu daga, sem leitt hafa til ófyrirséðra atvika, lýsa því yfir að forysta Sjálfstæðisflokksins nýtur skýlaust trausts fulltrúaráðsins til að taka við forsætisráðuneytinu og leiða nýja ríkisstjórn. Fulltrúaráðið telur jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála- og efnahagsmála, og nái að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti verði gengið til kosninga án tafar.“ Eins og kunnugt er fara nú fram viðræður á milli þeirra Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ákvað í gær að segja af sér. Ekki liggur fyrir hver niðurstaða viðræðnanna verður en samkvæmt tillögu Sigmundar Davíðs, sem þingflokkur Framsóknar samþykkti, mun Sigurður Ingi verða forsætisráðherra. Panama-skjölin Tengdar fréttir Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum í dag ályktun þar sem því er lýst yfir að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn. Þá telur fulltrúaráðið jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála-og efnahagsmála, og nái þá að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti vill Vörður að gengið verði til kosninga. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan: „Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, vill vegna atburða síðustu daga, sem leitt hafa til ófyrirséðra atvika, lýsa því yfir að forysta Sjálfstæðisflokksins nýtur skýlaust trausts fulltrúaráðsins til að taka við forsætisráðuneytinu og leiða nýja ríkisstjórn. Fulltrúaráðið telur jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála- og efnahagsmála, og nái að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti verði gengið til kosninga án tafar.“ Eins og kunnugt er fara nú fram viðræður á milli þeirra Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ákvað í gær að segja af sér. Ekki liggur fyrir hver niðurstaða viðræðnanna verður en samkvæmt tillögu Sigmundar Davíðs, sem þingflokkur Framsóknar samþykkti, mun Sigurður Ingi verða forsætisráðherra.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08