Annað áfall fyrir Rússa: Ólympíumeistari fellur aftur á lyfjaprófi Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2016 12:00 Tatyana Beloborodova, áður Lysenko, er á leið í annað keppnisbann. vísir/getty Tatyana Beloborodova, Ólympíumeistari kvenna í sleggjukasti, er komin í hóp fjölmargra rússneskra frjálsíþróttamanna sem hafa fallið á lyfjaprófi undanfarin misseri. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, greindi frá því að Beloborodova, sem áður bar eftirnafnið Lysenko, féll á lyfjaprófi og á hún yfir höfði sér að minnsta kosti tveggja ára keppnisbann. Þetta er í annað sinn sem Beloborodova sem þessi tvöfaldi heimsmeistari fellur á lyfjaprófi en hún var dæmd í tveggja ára keppnisbann árið 2007 þegar sterar fundust í lyfsýni hennar. Beloborodova hélt Evrópumeistaratitlinum sem hún vann í Gautaborg árið 2006 en heimsmet hennar upp á 78,61 metra frá því í maí 2007 var þurrkað út eftir að upp komst um lyfjamisnotkunina. Þessi tíðindi eru mikið áfall fyrir frjálsíþróttayfirvöld í Rússlandi sem hafa verið að reyna að hreinsa til hjá sér eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli á síðasta ári. Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki keppa á alþjóðlegum vettvangi og eins og staðan er verður þeim meinuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar ef ekkert breytist. Rússar hafa beðist vægðar og munu gera grein fyrir máli sínu og útskýrt hvað þeir hafa gert til að gera hreint hjá sér á næstu vikum. Þeir vonast til að geta sent frjálsíþróttafólk sitt á Ólympíuleikana. Búist er við að Alþjóðafrjálsíþróttsambandið taki ákvörðun um framhaldið á fundi í næsta mánuði. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira
Tatyana Beloborodova, Ólympíumeistari kvenna í sleggjukasti, er komin í hóp fjölmargra rússneskra frjálsíþróttamanna sem hafa fallið á lyfjaprófi undanfarin misseri. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, greindi frá því að Beloborodova, sem áður bar eftirnafnið Lysenko, féll á lyfjaprófi og á hún yfir höfði sér að minnsta kosti tveggja ára keppnisbann. Þetta er í annað sinn sem Beloborodova sem þessi tvöfaldi heimsmeistari fellur á lyfjaprófi en hún var dæmd í tveggja ára keppnisbann árið 2007 þegar sterar fundust í lyfsýni hennar. Beloborodova hélt Evrópumeistaratitlinum sem hún vann í Gautaborg árið 2006 en heimsmet hennar upp á 78,61 metra frá því í maí 2007 var þurrkað út eftir að upp komst um lyfjamisnotkunina. Þessi tíðindi eru mikið áfall fyrir frjálsíþróttayfirvöld í Rússlandi sem hafa verið að reyna að hreinsa til hjá sér eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli á síðasta ári. Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki keppa á alþjóðlegum vettvangi og eins og staðan er verður þeim meinuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar ef ekkert breytist. Rússar hafa beðist vægðar og munu gera grein fyrir máli sínu og útskýrt hvað þeir hafa gert til að gera hreint hjá sér á næstu vikum. Þeir vonast til að geta sent frjálsíþróttafólk sitt á Ólympíuleikana. Búist er við að Alþjóðafrjálsíþróttsambandið taki ákvörðun um framhaldið á fundi í næsta mánuði.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira