Fjórir af fimm vilja afsögn Sigmundar Davíðs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2016 23:26 Sigmundur fundaði með forseta Íslands á Bessastöðum í dag. Þeim ber ekki saman hvað fór á mili þeirra. Vísir/Anton Brink Mikill meirihluti landsmanna, eða 81 prósent, telja að Sigmundar Davíð Gunnlaugsson segi af sér embætti forsætisráðherra. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem RÚV birtir í kvöld. Könnunin var gerð í gær og í dag. Spurt var: Telur þú að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson eigi að segja af sér sem forsætisráðherra eða telur þú að hann eigi að sitja áfram sem forsætisráðherra?19% töldu að Sigmundur Davíð ætti ekki að segja af sér embætti. Sigmundur ákvað sem kunnugt er að stíga til hliðar fyrr í dag, úr stól ráðherra, en verður áfram þingmaður og formaður Framsóknarflokksins. Fram kom í tilkynningu til erlendra fjölmiðla í kvöld að Sigmundur hefði ekki sagt af sér, heldur stigið til hliðar tímabundið. Þegar niðurstöður könnunarinnar eru greindar frekar má sjá að fleiri konur en karlar vildu að hann segði af sér og sömuleiðis fleiri úr höfuðborginni en úti á landi. Aðeins 14% stuðningsmanna Framsóknar töldu að hann ætti að segja af sér en rúmlega helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins eða 56%. Svo til allir stuðningsmenn stjórnarandstöðuflokkanna vildu að Sigmundur segði af sér og rúmlega þriðjungur stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar. 699 svöruðu könnuninni og tóku 91% aðspurðra afstöðu til spurningarinnar. Panama-skjölin Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
Mikill meirihluti landsmanna, eða 81 prósent, telja að Sigmundar Davíð Gunnlaugsson segi af sér embætti forsætisráðherra. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem RÚV birtir í kvöld. Könnunin var gerð í gær og í dag. Spurt var: Telur þú að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson eigi að segja af sér sem forsætisráðherra eða telur þú að hann eigi að sitja áfram sem forsætisráðherra?19% töldu að Sigmundur Davíð ætti ekki að segja af sér embætti. Sigmundur ákvað sem kunnugt er að stíga til hliðar fyrr í dag, úr stól ráðherra, en verður áfram þingmaður og formaður Framsóknarflokksins. Fram kom í tilkynningu til erlendra fjölmiðla í kvöld að Sigmundur hefði ekki sagt af sér, heldur stigið til hliðar tímabundið. Þegar niðurstöður könnunarinnar eru greindar frekar má sjá að fleiri konur en karlar vildu að hann segði af sér og sömuleiðis fleiri úr höfuðborginni en úti á landi. Aðeins 14% stuðningsmanna Framsóknar töldu að hann ætti að segja af sér en rúmlega helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins eða 56%. Svo til allir stuðningsmenn stjórnarandstöðuflokkanna vildu að Sigmundur segði af sér og rúmlega þriðjungur stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar. 699 svöruðu könnuninni og tóku 91% aðspurðra afstöðu til spurningarinnar.
Panama-skjölin Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira