Sigurvegari Ísland Got Talent: Sigurviss en í losti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. apríl 2016 22:02 Jóhanna var himinlifandi þegar úrslitin voru tilkynnt og grét af hamingju. Vísir/Daníel Jóhanna Ruth, sigurvegari Ísland Got Talent, var í sjokki þegar Vísir náði af henni tali eftir að úrslitin voru kunngjörð. Sigurinn kom henni þó ekki á óvart. Þannig að þú varst fremur sigurviss kannski? „Já," segir Jóhanna Ruth afdráttarlaus. „Ég er mjög ánægð.“ „Mér leið svo vel þegar dómararnir voru að segja alla þessa fallegu hluti um atriði mitt,“ segir Jóhanna. „Þau sögðu ekkert leiðinlegt.“ Jóhanna söng lagið Simply The Best með Tinu Turner og það má með sanni segja að ótrúlegt sé hversu kröftug og þroskuð rödd búi í þessum litla líkama en Jóhanna er aðeins fjórtán ára gömul. „Ég er mjög glöð og bara spennt að vakna á morgun,“ segir Jóhanna. Hún segist ekkert geta mætt í skólann í fyrramálið vegna viðtala. „Ég hef svo lítið getað mætt í skólann. Fæ ábyggilega núll í einkunn. Allt Ísland Got Talent að kenna,“ segir Jóhanna og hlær. „Nei grín.“ Jóhanna er tíu milljón krónum ríkari eftir kvöldið og fer peningurinn allur í námið – þó ekki bóklegt nám heldur tónlistina. „Ég ætla að læra á fullt af hljóðfærum og halda áfram að læra söng.“ Vinir Jóhönnu og fjölskylda eru himinlifandi fyrir hennar hönd. „Mamma fór að hágrenja.“ En ætlar Jóhanna að gera söng að sinni aðalatvinnu í framtíðinni: „Auðvitað! Það er draumurinn.“ Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19 Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Jóhanna Ruth, sigurvegari Ísland Got Talent, var í sjokki þegar Vísir náði af henni tali eftir að úrslitin voru kunngjörð. Sigurinn kom henni þó ekki á óvart. Þannig að þú varst fremur sigurviss kannski? „Já," segir Jóhanna Ruth afdráttarlaus. „Ég er mjög ánægð.“ „Mér leið svo vel þegar dómararnir voru að segja alla þessa fallegu hluti um atriði mitt,“ segir Jóhanna. „Þau sögðu ekkert leiðinlegt.“ Jóhanna söng lagið Simply The Best með Tinu Turner og það má með sanni segja að ótrúlegt sé hversu kröftug og þroskuð rödd búi í þessum litla líkama en Jóhanna er aðeins fjórtán ára gömul. „Ég er mjög glöð og bara spennt að vakna á morgun,“ segir Jóhanna. Hún segist ekkert geta mætt í skólann í fyrramálið vegna viðtala. „Ég hef svo lítið getað mætt í skólann. Fæ ábyggilega núll í einkunn. Allt Ísland Got Talent að kenna,“ segir Jóhanna og hlær. „Nei grín.“ Jóhanna er tíu milljón krónum ríkari eftir kvöldið og fer peningurinn allur í námið – þó ekki bóklegt nám heldur tónlistina. „Ég ætla að læra á fullt af hljóðfærum og halda áfram að læra söng.“ Vinir Jóhönnu og fjölskylda eru himinlifandi fyrir hennar hönd. „Mamma fór að hágrenja.“ En ætlar Jóhanna að gera söng að sinni aðalatvinnu í framtíðinni: „Auðvitað! Það er draumurinn.“
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19 Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19
Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30