Sigurvegari Ísland Got Talent: Sigurviss en í losti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. apríl 2016 22:02 Jóhanna var himinlifandi þegar úrslitin voru tilkynnt og grét af hamingju. Vísir/Daníel Jóhanna Ruth, sigurvegari Ísland Got Talent, var í sjokki þegar Vísir náði af henni tali eftir að úrslitin voru kunngjörð. Sigurinn kom henni þó ekki á óvart. Þannig að þú varst fremur sigurviss kannski? „Já," segir Jóhanna Ruth afdráttarlaus. „Ég er mjög ánægð.“ „Mér leið svo vel þegar dómararnir voru að segja alla þessa fallegu hluti um atriði mitt,“ segir Jóhanna. „Þau sögðu ekkert leiðinlegt.“ Jóhanna söng lagið Simply The Best með Tinu Turner og það má með sanni segja að ótrúlegt sé hversu kröftug og þroskuð rödd búi í þessum litla líkama en Jóhanna er aðeins fjórtán ára gömul. „Ég er mjög glöð og bara spennt að vakna á morgun,“ segir Jóhanna. Hún segist ekkert geta mætt í skólann í fyrramálið vegna viðtala. „Ég hef svo lítið getað mætt í skólann. Fæ ábyggilega núll í einkunn. Allt Ísland Got Talent að kenna,“ segir Jóhanna og hlær. „Nei grín.“ Jóhanna er tíu milljón krónum ríkari eftir kvöldið og fer peningurinn allur í námið – þó ekki bóklegt nám heldur tónlistina. „Ég ætla að læra á fullt af hljóðfærum og halda áfram að læra söng.“ Vinir Jóhönnu og fjölskylda eru himinlifandi fyrir hennar hönd. „Mamma fór að hágrenja.“ En ætlar Jóhanna að gera söng að sinni aðalatvinnu í framtíðinni: „Auðvitað! Það er draumurinn.“ Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19 Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Jóhanna Ruth, sigurvegari Ísland Got Talent, var í sjokki þegar Vísir náði af henni tali eftir að úrslitin voru kunngjörð. Sigurinn kom henni þó ekki á óvart. Þannig að þú varst fremur sigurviss kannski? „Já," segir Jóhanna Ruth afdráttarlaus. „Ég er mjög ánægð.“ „Mér leið svo vel þegar dómararnir voru að segja alla þessa fallegu hluti um atriði mitt,“ segir Jóhanna. „Þau sögðu ekkert leiðinlegt.“ Jóhanna söng lagið Simply The Best með Tinu Turner og það má með sanni segja að ótrúlegt sé hversu kröftug og þroskuð rödd búi í þessum litla líkama en Jóhanna er aðeins fjórtán ára gömul. „Ég er mjög glöð og bara spennt að vakna á morgun,“ segir Jóhanna. Hún segist ekkert geta mætt í skólann í fyrramálið vegna viðtala. „Ég hef svo lítið getað mætt í skólann. Fæ ábyggilega núll í einkunn. Allt Ísland Got Talent að kenna,“ segir Jóhanna og hlær. „Nei grín.“ Jóhanna er tíu milljón krónum ríkari eftir kvöldið og fer peningurinn allur í námið – þó ekki bóklegt nám heldur tónlistina. „Ég ætla að læra á fullt af hljóðfærum og halda áfram að læra söng.“ Vinir Jóhönnu og fjölskylda eru himinlifandi fyrir hennar hönd. „Mamma fór að hágrenja.“ En ætlar Jóhanna að gera söng að sinni aðalatvinnu í framtíðinni: „Auðvitað! Það er draumurinn.“
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19 Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós. 3. apríl 2016 21:19
Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna? Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna. 3. apríl 2016 18:30