Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. apríl 2016 19:51 Sigmundur Davíð er ekki vinsæll á meðal þjóðarinnar um þessar mundir. Vísir Íslendingar eru áberandi í Panama-skjölunum en nöfn um 600 Íslendinga koma þar fram. Fjallað var um málið í Kastljósi í kvöld með sérstakri áherslu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Twitter logar eftir þáttinn undir myllumerkjunum #cashljós, #panamapapers, #kosningarstrax og #wintris. Fjölmargir lýsa yfir hneykslan sinni og þá tekst Íslendingum að gera grátbroslegt gys að þessu háalvarlega máli. Björn Bragi Arnarsson uppistandari getur gert grín að flestu.'Seldi ég konunni minni? Ég veit ekkert hvaða kona þetta er. Ég hef aldrei séð hana áður.“- Sigmundur Davíð #cashljós— Björn Bragi (@bjornbragi) April 3, 2016 Sóley Tómasdóttir hefur eflaust fundið fyrir kjánahrolli á meðan á þættinum stóð því hún líkir honum við þátt af danska grínþættinum Klovn.Clown-episode? #cashljós #panamapapers— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) April 3, 2016 Þórdís Elva segir Sigmund Davíð hræsnara."When somebody is cheating the rest og society, it's taken very seriously in Iceland." -SDG #hræsnialdarinnar #cashljós— Thordis Elva (@thordiselva) April 3, 2016 Tónlistarmaðurinn Borko gerir að umtalsefni þá samsæriskenningu Framsóknarmanna að RÚV hafi með umfjöllun sinni verið að ráðast að Sigmundi Davíð. Hins vegar hafa allir helstu fjölmiðlar í Evrópu fjallað um málið í dag. Gaman að sjá hvernig allir stærstu fjölmiðlar heimsins taka þátt í herferð RÚV gegn Framsóknarflokknum. #cashljós— Borko (@borkoborko) April 3, 2016 Ólafur Arnalds segir Sigmund Davíð munu segja af sér á morgun, íslenska þjóðin muni krefjast þess. Iceland prime minister will resign tomorrow. We will make him. #panamapapers— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) April 3, 2016 Iðunn Garðarsdóttir, lögfræðinemi og fulltrúi stúdenta í háskólaráði HÍ, bendir á að nöfnin sem upp hafa komið tengjast flest Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. Það er auðvitað algjör tilviljun að skattaskjólsliðið sé allt úr XD eða XB #cashljós— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 3, 2016 .WHAT A TIME TO BE ALIVE! #panamapapers #cashljós— Heiða Kristín (@heidabest) April 3, 2016 Ef Sigmundur Davíð segir ekki fokking af sér er ástæða mín fyrir að búa á þessu landi forsendurbrestur og ég flý #cashljós— Eydís Blöndal (@eydisblondal) April 3, 2016 Kæri Sigmundur, Það eru sturluð tilboð rn á ferðatöskum hjá A4. Kominn tími til að pakka niður ljúfan. #cashljós pic.twitter.com/SKvWZuJOgz— Stefán Snær (@stefansnaer) April 3, 2016 Ef @sigmundurdavid tilkynnir ekki afsögn sína strax í fyrramálið þá ætla ég rétt að vona að slegið verði Íslandsmet í mótmælum. #Cashljós— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 3, 2016 Hér að neðan má fylgjast með myllumerkjunum fjórum sem nefnd eru hér að ofan. Tweets about #cashljós OR #wintris OR #kosningarstrax OR #panamaskjolin OR #sigmundurdavid Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Sjá meira
Íslendingar eru áberandi í Panama-skjölunum en nöfn um 600 Íslendinga koma þar fram. Fjallað var um málið í Kastljósi í kvöld með sérstakri áherslu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Twitter logar eftir þáttinn undir myllumerkjunum #cashljós, #panamapapers, #kosningarstrax og #wintris. Fjölmargir lýsa yfir hneykslan sinni og þá tekst Íslendingum að gera grátbroslegt gys að þessu háalvarlega máli. Björn Bragi Arnarsson uppistandari getur gert grín að flestu.'Seldi ég konunni minni? Ég veit ekkert hvaða kona þetta er. Ég hef aldrei séð hana áður.“- Sigmundur Davíð #cashljós— Björn Bragi (@bjornbragi) April 3, 2016 Sóley Tómasdóttir hefur eflaust fundið fyrir kjánahrolli á meðan á þættinum stóð því hún líkir honum við þátt af danska grínþættinum Klovn.Clown-episode? #cashljós #panamapapers— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) April 3, 2016 Þórdís Elva segir Sigmund Davíð hræsnara."When somebody is cheating the rest og society, it's taken very seriously in Iceland." -SDG #hræsnialdarinnar #cashljós— Thordis Elva (@thordiselva) April 3, 2016 Tónlistarmaðurinn Borko gerir að umtalsefni þá samsæriskenningu Framsóknarmanna að RÚV hafi með umfjöllun sinni verið að ráðast að Sigmundi Davíð. Hins vegar hafa allir helstu fjölmiðlar í Evrópu fjallað um málið í dag. Gaman að sjá hvernig allir stærstu fjölmiðlar heimsins taka þátt í herferð RÚV gegn Framsóknarflokknum. #cashljós— Borko (@borkoborko) April 3, 2016 Ólafur Arnalds segir Sigmund Davíð munu segja af sér á morgun, íslenska þjóðin muni krefjast þess. Iceland prime minister will resign tomorrow. We will make him. #panamapapers— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) April 3, 2016 Iðunn Garðarsdóttir, lögfræðinemi og fulltrúi stúdenta í háskólaráði HÍ, bendir á að nöfnin sem upp hafa komið tengjast flest Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. Það er auðvitað algjör tilviljun að skattaskjólsliðið sé allt úr XD eða XB #cashljós— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 3, 2016 .WHAT A TIME TO BE ALIVE! #panamapapers #cashljós— Heiða Kristín (@heidabest) April 3, 2016 Ef Sigmundur Davíð segir ekki fokking af sér er ástæða mín fyrir að búa á þessu landi forsendurbrestur og ég flý #cashljós— Eydís Blöndal (@eydisblondal) April 3, 2016 Kæri Sigmundur, Það eru sturluð tilboð rn á ferðatöskum hjá A4. Kominn tími til að pakka niður ljúfan. #cashljós pic.twitter.com/SKvWZuJOgz— Stefán Snær (@stefansnaer) April 3, 2016 Ef @sigmundurdavid tilkynnir ekki afsögn sína strax í fyrramálið þá ætla ég rétt að vona að slegið verði Íslandsmet í mótmælum. #Cashljós— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 3, 2016 Hér að neðan má fylgjast með myllumerkjunum fjórum sem nefnd eru hér að ofan. Tweets about #cashljós OR #wintris OR #kosningarstrax OR #panamaskjolin OR #sigmundurdavid
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Sjá meira
Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22
Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15