Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 19:45 Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. Nico Rosberg er kominn með sautján stiga forskot á liðsfélaga sinn, heimsmeistarann Lewis Hamilton, eftir tvær fyrstu keppnirnar í formúlu eitt tímabilsins. Aðra keppnina í röð var Lewis Hamilton á ráspól en missti Nico Rosberg framúr sér. Í viðbót lenti Hamilton strax í árekstri í fyrstu beygju og gerði því vel að vinna sig aftur upp í þriðja sætið. Nico Rosberg er aftur á móti í fínum málum með fullt hús en hann vann einnig þrjár síðustu keppnirnar á síðasta tímabil og hefur því unnið fimm kappakstra í röð. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Bareinkappaksturinn og það má sjá allt það helsta sem gerðist í keppninni í Samantektarþætti þeirra í spilaranum hér fyrir ofan. Formúla Tengdar fréttir Keyrði á heimsmeistarann | Sjáðu hvernig Barein-kappaksturinn byrjaði Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna, var á ráspól í Barein-kappakstrinum en lenti í óhappi eftir aðeins nokkrar sekúndur eftir ræsinguna. 3. apríl 2016 16:43 Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. apríl 2016 17:24 Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12 Nico Rosberg vann í Bahrein Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes. 3. apríl 2016 16:23 Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. Nico Rosberg er kominn með sautján stiga forskot á liðsfélaga sinn, heimsmeistarann Lewis Hamilton, eftir tvær fyrstu keppnirnar í formúlu eitt tímabilsins. Aðra keppnina í röð var Lewis Hamilton á ráspól en missti Nico Rosberg framúr sér. Í viðbót lenti Hamilton strax í árekstri í fyrstu beygju og gerði því vel að vinna sig aftur upp í þriðja sætið. Nico Rosberg er aftur á móti í fínum málum með fullt hús en hann vann einnig þrjár síðustu keppnirnar á síðasta tímabil og hefur því unnið fimm kappakstra í röð. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Bareinkappaksturinn og það má sjá allt það helsta sem gerðist í keppninni í Samantektarþætti þeirra í spilaranum hér fyrir ofan.
Formúla Tengdar fréttir Keyrði á heimsmeistarann | Sjáðu hvernig Barein-kappaksturinn byrjaði Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna, var á ráspól í Barein-kappakstrinum en lenti í óhappi eftir aðeins nokkrar sekúndur eftir ræsinguna. 3. apríl 2016 16:43 Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. apríl 2016 17:24 Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12 Nico Rosberg vann í Bahrein Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes. 3. apríl 2016 16:23 Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Keyrði á heimsmeistarann | Sjáðu hvernig Barein-kappaksturinn byrjaði Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna, var á ráspól í Barein-kappakstrinum en lenti í óhappi eftir aðeins nokkrar sekúndur eftir ræsinguna. 3. apríl 2016 16:43
Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. apríl 2016 17:24
Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12
Nico Rosberg vann í Bahrein Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes. 3. apríl 2016 16:23
Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00