Fram og ÍBV skyldu jöfn í tíu marka leik í Lengjubikar karla 2. apríl 2016 16:41 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fram, stýrði sínum mönnum gegn sínu fyrrverandi félagi ÍBV í dag. vísir/daníel Það var boðið upp á flugeldasýningu í Úlfarsárdal í dag þegar Fram mætti ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 5-5, hvorki meira né minna. Fram komst í 2-0 með mörkum frá Atla Fannari Jónssyni og Ingólfi Sigurðssyni. En Atli Fannar var að mæta sínum gömlu félögum í ÍBV. Elvar Ingi Vignisson minnkaði muninn fyrir ÍBV á 17. mínútu en hann átti svo sannarlega eftir að koma við sögu því hann skoraði fjögur mörk í leiknum. Elvar Ingi kom til ÍBV í vetur frá Fjarðabyggð. Atli Fannar og Ingólfur skoruðu tvö mörk hvor fyrir Fram og Gunnlaugur Hlynur Birgisson, lánsmaður frá Breiðabliki, skoraði eitt mark. Fyrir ÍBV skoraði Elvar Ingi fjögur mörk eins og áður segir og Benedikt Októ Bjarnason skoraði eitt mark. Þetta var síðasti leikur A-riðils. Fram endaði í neðsta sæti riðilsins með þrjú stig en Eyjamenn endaði í fjórða sæti með 4 stig og betri markatölu en Huginn. Einn leikur fór fram í fjórða riðli A-deildar þegar Leiknir frá Fáskrúðsfirði fékk Fjölni í heimsókn í Fjarðabyggðahöllina. Leikurinn byrjaði gæfulega fyrir heimamenn því Björgvin Stefán Pétursson kom þeim yfir á 8. mínútu. Atli Már Þorbergsson, leikmaður Fjölnis, fékk að líta rauða spjaldið á 28. mínútu en það kom ekki að sök. Þrátt fyrir að leika manni færri í rúman klukkutíma náðu Fjölnismenn að skora þrjú mörk og fara heim með 3-1 sigur í farteskinu. Mörk Fjölnis skoruðu þeir Tobias Nielsen, Guðmundur Karl Guðmundsson og Birnir Snær Ingason. Fjölnir er í 2. sæti fjórða riðils með 9 stig en Leiknir F. er í 5. sæti með 4 stig. Bæði lið hafa leikið alla sína leiki í riðlinum. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Það var boðið upp á flugeldasýningu í Úlfarsárdal í dag þegar Fram mætti ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 5-5, hvorki meira né minna. Fram komst í 2-0 með mörkum frá Atla Fannari Jónssyni og Ingólfi Sigurðssyni. En Atli Fannar var að mæta sínum gömlu félögum í ÍBV. Elvar Ingi Vignisson minnkaði muninn fyrir ÍBV á 17. mínútu en hann átti svo sannarlega eftir að koma við sögu því hann skoraði fjögur mörk í leiknum. Elvar Ingi kom til ÍBV í vetur frá Fjarðabyggð. Atli Fannar og Ingólfur skoruðu tvö mörk hvor fyrir Fram og Gunnlaugur Hlynur Birgisson, lánsmaður frá Breiðabliki, skoraði eitt mark. Fyrir ÍBV skoraði Elvar Ingi fjögur mörk eins og áður segir og Benedikt Októ Bjarnason skoraði eitt mark. Þetta var síðasti leikur A-riðils. Fram endaði í neðsta sæti riðilsins með þrjú stig en Eyjamenn endaði í fjórða sæti með 4 stig og betri markatölu en Huginn. Einn leikur fór fram í fjórða riðli A-deildar þegar Leiknir frá Fáskrúðsfirði fékk Fjölni í heimsókn í Fjarðabyggðahöllina. Leikurinn byrjaði gæfulega fyrir heimamenn því Björgvin Stefán Pétursson kom þeim yfir á 8. mínútu. Atli Már Þorbergsson, leikmaður Fjölnis, fékk að líta rauða spjaldið á 28. mínútu en það kom ekki að sök. Þrátt fyrir að leika manni færri í rúman klukkutíma náðu Fjölnismenn að skora þrjú mörk og fara heim með 3-1 sigur í farteskinu. Mörk Fjölnis skoruðu þeir Tobias Nielsen, Guðmundur Karl Guðmundsson og Birnir Snær Ingason. Fjölnir er í 2. sæti fjórða riðils með 9 stig en Leiknir F. er í 5. sæti með 4 stig. Bæði lið hafa leikið alla sína leiki í riðlinum.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira