Mikil aukning umferðar á hringveginum það sem af er ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. apríl 2016 16:22 Umferðin er alltaf að aukast. Vísir/Ernir Fyrstu þrjá mánuði ársins hefur umferð á hringveginum aukist um sautján prósent og hefur slík aukning hefur aldrei áður mælst miðað við árstíma. Þá er gríðarleg aukning á umferð um Mýrdalssand á milli mánaða. Frá áramótum hefur umferð á hringveginum á Austurlandi aukist um 36,9 prósent, á Suðurlandi um 23,8 prósent en minnst er aukningin á höfuðborgarsvæðinu, 10,8 prósent. Þegar leitað er skýringa á þessaru miklu aukningu nefnir Vegagerðin hugsanlegar skýringar til sögunnar: Mikil aukning erlendra ferðamanna, aukinn kaupmáttur, ódýrt bensín og hugsanlega betri tíð það sem af er ári miðað við meðalár.Rauða línan táknar umferð það sem af er ári. Smella má á myndina til að sjá hana stærri.Mynd/VegagerðinUmferðin eykst einnig gríðarlega milli mánaða 2015 og 2016 en sé miðað við mars í fyrra varð 20 prósent aukning á umferð mars á þessu ári. Svo mikil aukning hefur aldrei áður mælst á milli mánaða á hringveginum. Mesta aukningin varð á veginum um Mýrdalssand en þar jókst umferðin um tæp 83 prósent milli mánaða. Umferð á þessum stað hefur verið að aukast gríðarmikið undanfarin ár, t.d. jókst umferðin á þessu svæði um 77 prósent milli aprílmánaða 2013 og 2014. Vegagerðin segir að enn sé of snemmt til að spá í horfur fyrir heildarumferð á árinu 2016 en telur líklegt miðað við þær tölur sem hafa verið birtar um umferð það sem af er ári að líklegt sé að umferð á hringveginum muni aukast mikið á árinu 2016 miðað við síðasta ár. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Fyrstu þrjá mánuði ársins hefur umferð á hringveginum aukist um sautján prósent og hefur slík aukning hefur aldrei áður mælst miðað við árstíma. Þá er gríðarleg aukning á umferð um Mýrdalssand á milli mánaða. Frá áramótum hefur umferð á hringveginum á Austurlandi aukist um 36,9 prósent, á Suðurlandi um 23,8 prósent en minnst er aukningin á höfuðborgarsvæðinu, 10,8 prósent. Þegar leitað er skýringa á þessaru miklu aukningu nefnir Vegagerðin hugsanlegar skýringar til sögunnar: Mikil aukning erlendra ferðamanna, aukinn kaupmáttur, ódýrt bensín og hugsanlega betri tíð það sem af er ári miðað við meðalár.Rauða línan táknar umferð það sem af er ári. Smella má á myndina til að sjá hana stærri.Mynd/VegagerðinUmferðin eykst einnig gríðarlega milli mánaða 2015 og 2016 en sé miðað við mars í fyrra varð 20 prósent aukning á umferð mars á þessu ári. Svo mikil aukning hefur aldrei áður mælst á milli mánaða á hringveginum. Mesta aukningin varð á veginum um Mýrdalssand en þar jókst umferðin um tæp 83 prósent milli mánaða. Umferð á þessum stað hefur verið að aukast gríðarmikið undanfarin ár, t.d. jókst umferðin á þessu svæði um 77 prósent milli aprílmánaða 2013 og 2014. Vegagerðin segir að enn sé of snemmt til að spá í horfur fyrir heildarumferð á árinu 2016 en telur líklegt miðað við þær tölur sem hafa verið birtar um umferð það sem af er ári að líklegt sé að umferð á hringveginum muni aukast mikið á árinu 2016 miðað við síðasta ár.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira