Sumarleg sítrónu- og vanillukaka 29. apríl 2016 11:24 visir.is/evalaufey Sítrónu- og vanillukakaSítrónu- og vanillukaka með berjum Bakstur Áætlaður tími frá byrjun til enda: 2 tímar Fyrir 8-10 einstaklinga200 g smjör200 g sykur4 egg300 g hveiti2 tsk vanillusykur 2 tsk lyftiduft½ tsk salt5 msk ferskur sítrónusafibörkur af hálfri sítrónuAðferð:Stillið ofninn í 180°C (blástur)Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós.Bætjum eggjum saman við, einu í einu.Blandið þurrefnum saman í skál og bætið síðan við eggjablönduna, ásamt sítrónusafa og sítrónuberki. Hrærið deigið þar til það verður silkimjúkt.Skiptið deiginu niður í tvö smurð form og bakið við 180°C í 22-25 mínútur.Kælið botnanna mjög vel áður en þið setjið á þá krem!Ljúffengt sítrónusmjörkrem250 g mjúkt smjör500 g flórsykur3 msk sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur, eða minna1 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í 2 – 3 mínútur.Bætið sítrónusafanum, sítrónuberki, rjóma og bræddu hvítu súkkulaði saman við og þeytið áfram í 4 – 5 mínútur. Því lengur sem þið þeytið kremið því léttara og betra verður það.Smyrjið kreminu á milli botnanna og skreytið með allskyns ferskum berjum. Sigtið gjarnan smá flórsykri yfir kökuna í lokin. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp
Sítrónu- og vanillukakaSítrónu- og vanillukaka með berjum Bakstur Áætlaður tími frá byrjun til enda: 2 tímar Fyrir 8-10 einstaklinga200 g smjör200 g sykur4 egg300 g hveiti2 tsk vanillusykur 2 tsk lyftiduft½ tsk salt5 msk ferskur sítrónusafibörkur af hálfri sítrónuAðferð:Stillið ofninn í 180°C (blástur)Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós.Bætjum eggjum saman við, einu í einu.Blandið þurrefnum saman í skál og bætið síðan við eggjablönduna, ásamt sítrónusafa og sítrónuberki. Hrærið deigið þar til það verður silkimjúkt.Skiptið deiginu niður í tvö smurð form og bakið við 180°C í 22-25 mínútur.Kælið botnanna mjög vel áður en þið setjið á þá krem!Ljúffengt sítrónusmjörkrem250 g mjúkt smjör500 g flórsykur3 msk sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur, eða minna1 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í 2 – 3 mínútur.Bætið sítrónusafanum, sítrónuberki, rjóma og bræddu hvítu súkkulaði saman við og þeytið áfram í 4 – 5 mínútur. Því lengur sem þið þeytið kremið því léttara og betra verður það.Smyrjið kreminu á milli botnanna og skreytið með allskyns ferskum berjum. Sigtið gjarnan smá flórsykri yfir kökuna í lokin.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp