Líklegt að Eurovision lengist um klukkustund Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. apríl 2016 13:30 Måns Zelmerlöv verður kynnir á keppninni í ár. Vísir/EPA Eurovision-keppnin í ár mun standa í um fimm tíma ef marka má kynni Breta Graham Norton. Þetta er afleiðingin af nýju kosningakerfi sem aðgreinir atkvæðagreiðslu dómnefndar og símakosningu almennings með skýrum hætti. Þetta kemur fram á DailyMail. Söngvakeppnin var 239 mínútur á síðasta ári sem eru rétt tæplega fjórir klukkutímar. Hún átti aðeins að standa yfir í þrjá og hálfan tíma en varð lengri. Graham Norton hefur verið kynnir fyrir Breta í sjö ár, hann segist elska Eurovision en að hans mati ætti að reyna að stefna að því að keppnin væri aðeins tveir og hálfur tími. „Ég held að nýja kosningakerfið sé góð hugmynd. Það eina er að það gerir keppnina lengri og mér finnst ekki að hún ætti að verða lengri.“ Norton segist þó eiga aðeins erfitt með að skilja nýja fyrirkomulagið. „Ég held ég skilji það. Þeir hafa aðskilið atkvæði úr símakosningu frá atkvæðum dómnefndar. Bestu áhrifin eru þau að keppnin verður meira spennandi því að þú munt ekki vita hver vinnur fyrr en í lokin.“ Eurovision Tengdar fréttir Eurovision undirbúningur á fullu: Rödd Måns mun óma í neðanjarðarlestinni Aðdáendur söngvarans sem bar sigur úr býtum í fyrra munu fá að njóta raddar hans á ferðum sínum til og frá Globe-höllinni. 27. apríl 2016 10:33 Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Sjá meira
Eurovision-keppnin í ár mun standa í um fimm tíma ef marka má kynni Breta Graham Norton. Þetta er afleiðingin af nýju kosningakerfi sem aðgreinir atkvæðagreiðslu dómnefndar og símakosningu almennings með skýrum hætti. Þetta kemur fram á DailyMail. Söngvakeppnin var 239 mínútur á síðasta ári sem eru rétt tæplega fjórir klukkutímar. Hún átti aðeins að standa yfir í þrjá og hálfan tíma en varð lengri. Graham Norton hefur verið kynnir fyrir Breta í sjö ár, hann segist elska Eurovision en að hans mati ætti að reyna að stefna að því að keppnin væri aðeins tveir og hálfur tími. „Ég held að nýja kosningakerfið sé góð hugmynd. Það eina er að það gerir keppnina lengri og mér finnst ekki að hún ætti að verða lengri.“ Norton segist þó eiga aðeins erfitt með að skilja nýja fyrirkomulagið. „Ég held ég skilji það. Þeir hafa aðskilið atkvæði úr símakosningu frá atkvæðum dómnefndar. Bestu áhrifin eru þau að keppnin verður meira spennandi því að þú munt ekki vita hver vinnur fyrr en í lokin.“
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision undirbúningur á fullu: Rödd Måns mun óma í neðanjarðarlestinni Aðdáendur söngvarans sem bar sigur úr býtum í fyrra munu fá að njóta raddar hans á ferðum sínum til og frá Globe-höllinni. 27. apríl 2016 10:33 Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Sjá meira
Eurovision undirbúningur á fullu: Rödd Måns mun óma í neðanjarðarlestinni Aðdáendur söngvarans sem bar sigur úr býtum í fyrra munu fá að njóta raddar hans á ferðum sínum til og frá Globe-höllinni. 27. apríl 2016 10:33
Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00