Ingibjörg og Jón Ásgeir í Panama-gögnunum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 21. apríl 2016 10:05 Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir. Vísir/Vilhelm Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson hafa stundað fjárfestingar í Evrópu og á Íslandi með fé frá félagi sem skráð er í Panama. Þetta kemur fram í gögnum í Panama-lekanum, sem Reykjavík Media hefur undir höndum, og fjallað er um í Kjarnanum og Stundinni í dag. Félagið heitir Guru Invest samkvæmt umfjöllun Kjarnans en það var stofnað árið 2007. Hlutafé þess hafi frá upphafi verið að að fullu í eigu Ingibjargar en Jón Ásgeir fékk umboð til að skuldbinda félagið. Kjarninn greinir frá því að rekstur verslunarinnar Sports Direct sé að hluta í eigu Guru Invest og í gegnum félagið Rhapsody Investments sem skráð er í Lúxemborg. Þá greiddi Guru Invest tvo milljarða inn á skuld fjárfestingafélagsins Gaums, móðurfélags Baugs, og 101 Chalet, félag í eigu Gaums, við slitastjórn Glitnis eftir hrun. Í gögnunum kemur fram að árið 2007 hafi Jón Ásgeir stofnað félagið Jovita sem í lok ágúst 2008 lánaði félaginu Þú Blásól, einnig í eigu Jóns Ásgeirs, rúmlega einn og hálfan milljarð króna. Kjarninn greinir frá því að í lánasamningi komi fram að hann ætti að gilda frá 18. október 2007. Panama-skjölin Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson hafa stundað fjárfestingar í Evrópu og á Íslandi með fé frá félagi sem skráð er í Panama. Þetta kemur fram í gögnum í Panama-lekanum, sem Reykjavík Media hefur undir höndum, og fjallað er um í Kjarnanum og Stundinni í dag. Félagið heitir Guru Invest samkvæmt umfjöllun Kjarnans en það var stofnað árið 2007. Hlutafé þess hafi frá upphafi verið að að fullu í eigu Ingibjargar en Jón Ásgeir fékk umboð til að skuldbinda félagið. Kjarninn greinir frá því að rekstur verslunarinnar Sports Direct sé að hluta í eigu Guru Invest og í gegnum félagið Rhapsody Investments sem skráð er í Lúxemborg. Þá greiddi Guru Invest tvo milljarða inn á skuld fjárfestingafélagsins Gaums, móðurfélags Baugs, og 101 Chalet, félag í eigu Gaums, við slitastjórn Glitnis eftir hrun. Í gögnunum kemur fram að árið 2007 hafi Jón Ásgeir stofnað félagið Jovita sem í lok ágúst 2008 lánaði félaginu Þú Blásól, einnig í eigu Jóns Ásgeirs, rúmlega einn og hálfan milljarð króna. Kjarninn greinir frá því að í lánasamningi komi fram að hann ætti að gilda frá 18. október 2007.
Panama-skjölin Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira