Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2016 11:00 Spice Girls, Friends og Buffalo skór. Svona var stemningin fyrir 20 árum. Forsetakosningarnar fara fram þann 25. júní næstkomandi. Ólafur Ragnar tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur þann 1. ágúst 1996 og hefur því verið forseti í 19 ár og 263 daga í dag. Það gerir alls 7.202 daga frá því að Ólafur varð forseti - Lífið fór yfir ýmislegt sem hefur átt sér stað síðan Ólafur varð forseti.1. Spice Girls voru enn starfandi og við það að slá í gegn um heim allan. Síðan þá hefur hljómsveitin lagt upp laupana, líkt og flestir ættu að vita, og nokkrum sinnum komið saman á ný. Þess má einnig til gamans geta að David og Victoria Beckham voru ekki enn byrjuð að deita en í dag eiga þau fjögur börn saman.2. Vinsælasta lag sumarsins árið 1996 var lagið Macarena með Los del Rio.3. Gwyneth Paltrow og Brad Pitt voru kærustupar.Pitt og Paltrow voru elegant saman.Nordicphotos/Getty4. Karl Bretaprins og Díana prinsessa voru í miðju skilnaðarferli sem lauk þann 28. ágúst. Díana lést í bílslysi þann 31. ágúst árið 1997.5. Kvikmyndin Braveheart var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni. Einnig fékk Mel Gibson verðlaun sem besti leikstjórinn en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni.6. Íslendingar sendu lagið Sjúbídú í flutningi Önnu Mjallar í Eurovision. Lagið endaði í 13 sæti með 51 stig en sigurvegari keppninnar var Eimear Quinn fyrir hönd Írlands en hann flutti lagið The Voice. 7. Ross var ekki enn búinn að halda framhjá Rachel í sjónvarpsþáttunum Friends. Síðan hefur töluvert vatn runnið til sjávar.8. Míní-pils og svokallaðir klumbuskór á borð við Buffalo skó voru að detta inn og hlébarðamynstur var í töluverðri tísku. Og sökum vinsælda nýnefnds sjónvarpsþáttar vildu allir vera með hár eins og Rachel.Nordicphotos/Getty9. Íslenska kvikmyndin Djöflaeyjan var frumsýnd 3. október 1996.10. Meðal kvikmynda sem frumsýndar voru árið 1996 eru Independence Day, Mission: Impossible, 101 Dalmatians, The Nutty Professor og Jerry Maguire. Independence Day var söluhæsta mynd ársins og er nú unnið að framhaldi hennar, Independence Day: Resurgence sem frumsýnd verður 24. júní þessa árs.11. Rappsveitin Quarashi gaf út sína fyrstu plötu, Switchstance.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 20. apríl. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Forsetakosningarnar fara fram þann 25. júní næstkomandi. Ólafur Ragnar tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur þann 1. ágúst 1996 og hefur því verið forseti í 19 ár og 263 daga í dag. Það gerir alls 7.202 daga frá því að Ólafur varð forseti - Lífið fór yfir ýmislegt sem hefur átt sér stað síðan Ólafur varð forseti.1. Spice Girls voru enn starfandi og við það að slá í gegn um heim allan. Síðan þá hefur hljómsveitin lagt upp laupana, líkt og flestir ættu að vita, og nokkrum sinnum komið saman á ný. Þess má einnig til gamans geta að David og Victoria Beckham voru ekki enn byrjuð að deita en í dag eiga þau fjögur börn saman.2. Vinsælasta lag sumarsins árið 1996 var lagið Macarena með Los del Rio.3. Gwyneth Paltrow og Brad Pitt voru kærustupar.Pitt og Paltrow voru elegant saman.Nordicphotos/Getty4. Karl Bretaprins og Díana prinsessa voru í miðju skilnaðarferli sem lauk þann 28. ágúst. Díana lést í bílslysi þann 31. ágúst árið 1997.5. Kvikmyndin Braveheart var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni. Einnig fékk Mel Gibson verðlaun sem besti leikstjórinn en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni.6. Íslendingar sendu lagið Sjúbídú í flutningi Önnu Mjallar í Eurovision. Lagið endaði í 13 sæti með 51 stig en sigurvegari keppninnar var Eimear Quinn fyrir hönd Írlands en hann flutti lagið The Voice. 7. Ross var ekki enn búinn að halda framhjá Rachel í sjónvarpsþáttunum Friends. Síðan hefur töluvert vatn runnið til sjávar.8. Míní-pils og svokallaðir klumbuskór á borð við Buffalo skó voru að detta inn og hlébarðamynstur var í töluverðri tísku. Og sökum vinsælda nýnefnds sjónvarpsþáttar vildu allir vera með hár eins og Rachel.Nordicphotos/Getty9. Íslenska kvikmyndin Djöflaeyjan var frumsýnd 3. október 1996.10. Meðal kvikmynda sem frumsýndar voru árið 1996 eru Independence Day, Mission: Impossible, 101 Dalmatians, The Nutty Professor og Jerry Maguire. Independence Day var söluhæsta mynd ársins og er nú unnið að framhaldi hennar, Independence Day: Resurgence sem frumsýnd verður 24. júní þessa árs.11. Rappsveitin Quarashi gaf út sína fyrstu plötu, Switchstance.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 20. apríl.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15
Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23
20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30