Óvissan ríkjandi á Twitter eftir framboð Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2016 19:20 Samfélagsmiðlarnir eru alltaf með puttann á púlsinum. vísir/anton/gva Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gat ekki svarað því afdráttarlaust hvort hann myndi halda framboði sínu til streitu eða hvort hann myndi hætta við í viðtali á Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum,“ sagði Ólafur Ragnar auk þess sem hann fór fögrum orðum um Davíð Oddson sem bauð sig fram til forseta fyrr í dag.Á Twitter einkennast viðbrögðin við framboði Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars af óvissu með framhaldið líkt og eftirfarandi tíst bera með sér. Það ríkir svo mikil óvissa að það dugar ekkert nema að Alfreð Þorsteinsson bjóði sig fram #forseti— Sölvi Snær Magnússon (@Solvi72) May 8, 2016 Frambjóðandi sem ekki getur svarað hvort nafn hans verði á kjörseðlinum er líklega ekki í framboði. #forseti— Gunnar Smári (@mr_Gunnar_Smari) May 8, 2016 Já, nei, hægrivinstrisnú. Er ég ein um að vera orðin pínu sjóveik? #forseti— Jóhanna Ýr (@johanna_yr) May 8, 2016 er ekki það erfiðasta sem getur gerst í fjölskylduboðum ef afarnir tveir fara að rífast og gæja sig í gang? #forseti— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) May 8, 2016 ÓRG fær margar beiðnir um að halda áfram, og verður við kallinu. Við höfum alveg séð þennan leik áður.— Birkir Vilhjálmsson (@birkirhrafn) May 8, 2016 Eruði viss um að Davíð hafi ekki verið að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna? #feelinghopeful #forseti— Oli Jones (@HerraJones) May 8, 2016 Það er einhver ekki sáttur með að Davíð Oddsson hafi boðið sig fram. Smá over reaction ef þú spyrð mig...#forseti pic.twitter.com/oUUoBoTuLm— Haukur Homm (@haukurhomm) May 8, 2016 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðu um forsetakosningarnar, en hún fer að mestu fram undir myllumerkinu #forseti.#forseti Tweets Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53 Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23 Twitter logar eftir tilkynningu Davíðs Fylgstu með umræðunum. 8. maí 2016 12:29 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gat ekki svarað því afdráttarlaust hvort hann myndi halda framboði sínu til streitu eða hvort hann myndi hætta við í viðtali á Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum,“ sagði Ólafur Ragnar auk þess sem hann fór fögrum orðum um Davíð Oddson sem bauð sig fram til forseta fyrr í dag.Á Twitter einkennast viðbrögðin við framboði Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars af óvissu með framhaldið líkt og eftirfarandi tíst bera með sér. Það ríkir svo mikil óvissa að það dugar ekkert nema að Alfreð Þorsteinsson bjóði sig fram #forseti— Sölvi Snær Magnússon (@Solvi72) May 8, 2016 Frambjóðandi sem ekki getur svarað hvort nafn hans verði á kjörseðlinum er líklega ekki í framboði. #forseti— Gunnar Smári (@mr_Gunnar_Smari) May 8, 2016 Já, nei, hægrivinstrisnú. Er ég ein um að vera orðin pínu sjóveik? #forseti— Jóhanna Ýr (@johanna_yr) May 8, 2016 er ekki það erfiðasta sem getur gerst í fjölskylduboðum ef afarnir tveir fara að rífast og gæja sig í gang? #forseti— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) May 8, 2016 ÓRG fær margar beiðnir um að halda áfram, og verður við kallinu. Við höfum alveg séð þennan leik áður.— Birkir Vilhjálmsson (@birkirhrafn) May 8, 2016 Eruði viss um að Davíð hafi ekki verið að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna? #feelinghopeful #forseti— Oli Jones (@HerraJones) May 8, 2016 Það er einhver ekki sáttur með að Davíð Oddsson hafi boðið sig fram. Smá over reaction ef þú spyrð mig...#forseti pic.twitter.com/oUUoBoTuLm— Haukur Homm (@haukurhomm) May 8, 2016 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðu um forsetakosningarnar, en hún fer að mestu fram undir myllumerkinu #forseti.#forseti Tweets
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53 Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23 Twitter logar eftir tilkynningu Davíðs Fylgstu með umræðunum. 8. maí 2016 12:29 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53
Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23