10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. maí 2016 19:58 10 ára gamall Finni fékk 10 þúsund dollara verðlaun, um 1,2 milljónir króna, frá Facebook fyrir að finna galla í samfélagsmiðlinum Instagram. Hann fann leið til þess að komast inn á netþjóna Instagram og gat hann eytt athugasemdum og textum frá hvaða notendum sem er. Drengurinn heitir Jani og býr í Helsinki en í samtali við finnska fjölmiðilinn Iltalethi sagðist hann hafa komist inn á netþjóna Instagram sem gerði honum kleyft að eyða texta við hvaða mynd sem er á samfélagsmiðlinum vinsæla. Sýndi hann fram á það með því að eyða texta við mynd sem Instagram setti inn til þess að sjá hvort að Jani gæti raunverulega gert það sem hann sagðist geta gert. Facebook heldur úti sérstöku kerfi þar sem peningaverðlaun eru í boði fyrir þá sem finna alvarlega galla í tölvukerfum sem þjónusta starfsemi Facebook, þar á meðal Instagram, sem er í eigu Facebook. Faðir drengsins segir að Jani og tvíburabróðir hans hafi áður fundið galla í vefsíðum en þeir hafi þó aldrei verið það stórvægilegir að þeir hafi fengið greitt fyrir það, þangað til nú. Athygli vekur að Jani er ekki einu sinni nógu gamall til þess að stofna sinn eigin Facebook-reikning, aldurstakmarkið er þrettán ár. Á síðasta ári greiddi Facebook rétt tæplega eina milljón dollara, um 120 milljónir íslenskra króna, til 210 einstaklinga sem fundu alvarlega galla á tölvukerfum Facebook. Tækni Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
10 ára gamall Finni fékk 10 þúsund dollara verðlaun, um 1,2 milljónir króna, frá Facebook fyrir að finna galla í samfélagsmiðlinum Instagram. Hann fann leið til þess að komast inn á netþjóna Instagram og gat hann eytt athugasemdum og textum frá hvaða notendum sem er. Drengurinn heitir Jani og býr í Helsinki en í samtali við finnska fjölmiðilinn Iltalethi sagðist hann hafa komist inn á netþjóna Instagram sem gerði honum kleyft að eyða texta við hvaða mynd sem er á samfélagsmiðlinum vinsæla. Sýndi hann fram á það með því að eyða texta við mynd sem Instagram setti inn til þess að sjá hvort að Jani gæti raunverulega gert það sem hann sagðist geta gert. Facebook heldur úti sérstöku kerfi þar sem peningaverðlaun eru í boði fyrir þá sem finna alvarlega galla í tölvukerfum sem þjónusta starfsemi Facebook, þar á meðal Instagram, sem er í eigu Facebook. Faðir drengsins segir að Jani og tvíburabróðir hans hafi áður fundið galla í vefsíðum en þeir hafi þó aldrei verið það stórvægilegir að þeir hafi fengið greitt fyrir það, þangað til nú. Athygli vekur að Jani er ekki einu sinni nógu gamall til þess að stofna sinn eigin Facebook-reikning, aldurstakmarkið er þrettán ár. Á síðasta ári greiddi Facebook rétt tæplega eina milljón dollara, um 120 milljónir íslenskra króna, til 210 einstaklinga sem fundu alvarlega galla á tölvukerfum Facebook.
Tækni Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira