Fólkið á bak við Grétu: Fjöllistamaðurinn Jonathan Duffy Laufey Helga Guðmundsdóttir skrifar 2. maí 2016 12:30 Flosi Jón Ófeigsson ræddi við Duffy Flosi Jón Ófeigsson settist niður með Jonathan Duffy leikara og grínasta með meiru til að ræða aðkomu hans að Eurovision atriði Íslendinga í ár. Jonathan er frá Melbourne í Ástralíu en rak á fjörur Íslands í september á síðasta ári. Hann kynntist Páli Óskari og vann myndbandið við lagið Gegnum dimman dal fyrir hann ásamt Ólöfu Erlu, grafískum hönnuði sem einnig er í Grétuteyminum í ár. Gréta Salóme leist svo vel á myndbandið að hún hafði strax samband við Jonathan. Þar með voru þeirra Eurovision-örlög ráðin! Nú eitt verkefni leiddi af öðru og nú er Jonathan t.d. með grínísta show með Hugleiki Dagssyni og kabarettsýningu með Heru Björk (sem verður einmitt frumsýnd í Stokkhólmi eftir viku!). Það má því segja að Jonathan hafi á þessum stutta tíma sínum hér á landi unnið með þremur Eurovision dívum – geri aðrir betur! En áfram með Eurovision-smjörið! Jonathan fór með Gretu Salóme til Amsterdam og London þar sem hún kom fram á Eurovision kynningartónleikum. Þar gafst honum tækifæri til að sjá mörg lög live og hitta keppendur. Hann gjörsamlega elskar Kaliopi frá Makedóníu (hún lyktar eins og draumar að hans sögn) og Amir frá Frakklandi (Mr. McDreamy í okkar huga). Jonathan er mjög ánægður með samvinnuna að Hear them calling verkefninu – þetta var mikil teymisvinna með Ásgeiri Helga, Gretu og Ólöfu Erlu (sem að hans mati er besti grafíski hönnuðurinn á Íslandi). Á dagskránni eftir þetta Eurovision ævintýri er t.d. sýning í Ástralíu í desember auk þess sem Jonathan undirbýr trílógíugrínistashow sem verður sett upp í Iðnó og byggist á lífi hans sem húsmóðir þar sem hann þvældist milli smábæja í Ástralíu með lækninum eiginmanni sínum í 10 ár. En nú er nóg komið af rausi – heyrum nú viðtalið!Fréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES. Eurovision Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Flosi Jón Ófeigsson settist niður með Jonathan Duffy leikara og grínasta með meiru til að ræða aðkomu hans að Eurovision atriði Íslendinga í ár. Jonathan er frá Melbourne í Ástralíu en rak á fjörur Íslands í september á síðasta ári. Hann kynntist Páli Óskari og vann myndbandið við lagið Gegnum dimman dal fyrir hann ásamt Ólöfu Erlu, grafískum hönnuði sem einnig er í Grétuteyminum í ár. Gréta Salóme leist svo vel á myndbandið að hún hafði strax samband við Jonathan. Þar með voru þeirra Eurovision-örlög ráðin! Nú eitt verkefni leiddi af öðru og nú er Jonathan t.d. með grínísta show með Hugleiki Dagssyni og kabarettsýningu með Heru Björk (sem verður einmitt frumsýnd í Stokkhólmi eftir viku!). Það má því segja að Jonathan hafi á þessum stutta tíma sínum hér á landi unnið með þremur Eurovision dívum – geri aðrir betur! En áfram með Eurovision-smjörið! Jonathan fór með Gretu Salóme til Amsterdam og London þar sem hún kom fram á Eurovision kynningartónleikum. Þar gafst honum tækifæri til að sjá mörg lög live og hitta keppendur. Hann gjörsamlega elskar Kaliopi frá Makedóníu (hún lyktar eins og draumar að hans sögn) og Amir frá Frakklandi (Mr. McDreamy í okkar huga). Jonathan er mjög ánægður með samvinnuna að Hear them calling verkefninu – þetta var mikil teymisvinna með Ásgeiri Helga, Gretu og Ólöfu Erlu (sem að hans mati er besti grafíski hönnuðurinn á Íslandi). Á dagskránni eftir þetta Eurovision ævintýri er t.d. sýning í Ástralíu í desember auk þess sem Jonathan undirbýr trílógíugrínistashow sem verður sett upp í Iðnó og byggist á lífi hans sem húsmóðir þar sem hann þvældist milli smábæja í Ástralíu með lækninum eiginmanni sínum í 10 ár. En nú er nóg komið af rausi – heyrum nú viðtalið!Fréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES.
Eurovision Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira