Fólkið á bak við Grétu: Fjöllistamaðurinn Jonathan Duffy Laufey Helga Guðmundsdóttir skrifar 2. maí 2016 12:30 Flosi Jón Ófeigsson ræddi við Duffy Flosi Jón Ófeigsson settist niður með Jonathan Duffy leikara og grínasta með meiru til að ræða aðkomu hans að Eurovision atriði Íslendinga í ár. Jonathan er frá Melbourne í Ástralíu en rak á fjörur Íslands í september á síðasta ári. Hann kynntist Páli Óskari og vann myndbandið við lagið Gegnum dimman dal fyrir hann ásamt Ólöfu Erlu, grafískum hönnuði sem einnig er í Grétuteyminum í ár. Gréta Salóme leist svo vel á myndbandið að hún hafði strax samband við Jonathan. Þar með voru þeirra Eurovision-örlög ráðin! Nú eitt verkefni leiddi af öðru og nú er Jonathan t.d. með grínísta show með Hugleiki Dagssyni og kabarettsýningu með Heru Björk (sem verður einmitt frumsýnd í Stokkhólmi eftir viku!). Það má því segja að Jonathan hafi á þessum stutta tíma sínum hér á landi unnið með þremur Eurovision dívum – geri aðrir betur! En áfram með Eurovision-smjörið! Jonathan fór með Gretu Salóme til Amsterdam og London þar sem hún kom fram á Eurovision kynningartónleikum. Þar gafst honum tækifæri til að sjá mörg lög live og hitta keppendur. Hann gjörsamlega elskar Kaliopi frá Makedóníu (hún lyktar eins og draumar að hans sögn) og Amir frá Frakklandi (Mr. McDreamy í okkar huga). Jonathan er mjög ánægður með samvinnuna að Hear them calling verkefninu – þetta var mikil teymisvinna með Ásgeiri Helga, Gretu og Ólöfu Erlu (sem að hans mati er besti grafíski hönnuðurinn á Íslandi). Á dagskránni eftir þetta Eurovision ævintýri er t.d. sýning í Ástralíu í desember auk þess sem Jonathan undirbýr trílógíugrínistashow sem verður sett upp í Iðnó og byggist á lífi hans sem húsmóðir þar sem hann þvældist milli smábæja í Ástralíu með lækninum eiginmanni sínum í 10 ár. En nú er nóg komið af rausi – heyrum nú viðtalið!Fréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES. Eurovision Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Flosi Jón Ófeigsson settist niður með Jonathan Duffy leikara og grínasta með meiru til að ræða aðkomu hans að Eurovision atriði Íslendinga í ár. Jonathan er frá Melbourne í Ástralíu en rak á fjörur Íslands í september á síðasta ári. Hann kynntist Páli Óskari og vann myndbandið við lagið Gegnum dimman dal fyrir hann ásamt Ólöfu Erlu, grafískum hönnuði sem einnig er í Grétuteyminum í ár. Gréta Salóme leist svo vel á myndbandið að hún hafði strax samband við Jonathan. Þar með voru þeirra Eurovision-örlög ráðin! Nú eitt verkefni leiddi af öðru og nú er Jonathan t.d. með grínísta show með Hugleiki Dagssyni og kabarettsýningu með Heru Björk (sem verður einmitt frumsýnd í Stokkhólmi eftir viku!). Það má því segja að Jonathan hafi á þessum stutta tíma sínum hér á landi unnið með þremur Eurovision dívum – geri aðrir betur! En áfram með Eurovision-smjörið! Jonathan fór með Gretu Salóme til Amsterdam og London þar sem hún kom fram á Eurovision kynningartónleikum. Þar gafst honum tækifæri til að sjá mörg lög live og hitta keppendur. Hann gjörsamlega elskar Kaliopi frá Makedóníu (hún lyktar eins og draumar að hans sögn) og Amir frá Frakklandi (Mr. McDreamy í okkar huga). Jonathan er mjög ánægður með samvinnuna að Hear them calling verkefninu – þetta var mikil teymisvinna með Ásgeiri Helga, Gretu og Ólöfu Erlu (sem að hans mati er besti grafíski hönnuðurinn á Íslandi). Á dagskránni eftir þetta Eurovision ævintýri er t.d. sýning í Ástralíu í desember auk þess sem Jonathan undirbýr trílógíugrínistashow sem verður sett upp í Iðnó og byggist á lífi hans sem húsmóðir þar sem hann þvældist milli smábæja í Ástralíu með lækninum eiginmanni sínum í 10 ár. En nú er nóg komið af rausi – heyrum nú viðtalið!Fréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES.
Eurovision Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira