Obama sló í gegn Samúel Karl Ólason skrifar 1. maí 2016 10:30 Barack Obama. Vísir/EPA Barack Obama, forseti Bandaríkjanna sló heldur betur í gegn í gær á kvöldverði með fréttariturum Hvíta hússins. Forsetinn skaut föstum skotum í allar áttir og gerði grín að öllum sem urðu á vegi hans. Meðal annars gerði hann grín að forsetaframbjóðendum bæði Demókrata og Repúblikana. Þetta er í áttunda og í síðasta sinn sem Obama heldur ræðu á þessum árlega kvöldverði þar sem fjöldi blaðamanna, stjórnmálamanna og leikara sækja. Hann sagði árin hafa tekið sinn toll á sér og sýndi hann myndir af sér og Michelle eiginkonu sinni og sagði að hún hefði ekkert elst. Þá tók hann fram að einhverjir væru farnir að bíða eftir því að hann hætti og nefndi fund sinn með Georg Prins. Þar sem prinsinn hafi hitt hann klæddur náttsloppi og það hefði verið kjaftshögg og greinilegt brot á reglum. Obama endaði mál sitt á nokkuð skemmtilegan máta..@POTUS: "Obama out." #WHCD #WHCD2016 #nerdprom https://t.co/OMYH1e9gNa— CSPAN (@cspan) May 1, 2016 Obama gerði auðvitað grín að Donald Trump og nefndi það að reynsla frambjóðandans varðandi utanríkismál væri ekki nægjanleg. Hann hefði þó hitt þjóðarleiðtoga um allan heim og nefndi Obama til dæmis ungfrú Argentínu og fleiri fegurðardrottningar. Donald Trump hefur mætt reglulega á þessa kvöldverði en hann mætti ekki að þessu sinni samkvæmt AP fréttaveitunni. Þá þakkaði Obama varaforseta sínum Joe Biden fyrir þjónustu sína og þá sérstaklega fyrir að skjóta engan í andlitið. Þar gerði hann grín að því þegar Dick Cheney skaut vin sinn í veiðiferð þegar hann var varaforseti George Bush.Samantekt AP fréttaveitunnar Ræða Obama í heild sinni Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna sló heldur betur í gegn í gær á kvöldverði með fréttariturum Hvíta hússins. Forsetinn skaut föstum skotum í allar áttir og gerði grín að öllum sem urðu á vegi hans. Meðal annars gerði hann grín að forsetaframbjóðendum bæði Demókrata og Repúblikana. Þetta er í áttunda og í síðasta sinn sem Obama heldur ræðu á þessum árlega kvöldverði þar sem fjöldi blaðamanna, stjórnmálamanna og leikara sækja. Hann sagði árin hafa tekið sinn toll á sér og sýndi hann myndir af sér og Michelle eiginkonu sinni og sagði að hún hefði ekkert elst. Þá tók hann fram að einhverjir væru farnir að bíða eftir því að hann hætti og nefndi fund sinn með Georg Prins. Þar sem prinsinn hafi hitt hann klæddur náttsloppi og það hefði verið kjaftshögg og greinilegt brot á reglum. Obama endaði mál sitt á nokkuð skemmtilegan máta..@POTUS: "Obama out." #WHCD #WHCD2016 #nerdprom https://t.co/OMYH1e9gNa— CSPAN (@cspan) May 1, 2016 Obama gerði auðvitað grín að Donald Trump og nefndi það að reynsla frambjóðandans varðandi utanríkismál væri ekki nægjanleg. Hann hefði þó hitt þjóðarleiðtoga um allan heim og nefndi Obama til dæmis ungfrú Argentínu og fleiri fegurðardrottningar. Donald Trump hefur mætt reglulega á þessa kvöldverði en hann mætti ekki að þessu sinni samkvæmt AP fréttaveitunni. Þá þakkaði Obama varaforseta sínum Joe Biden fyrir þjónustu sína og þá sérstaklega fyrir að skjóta engan í andlitið. Þar gerði hann grín að því þegar Dick Cheney skaut vin sinn í veiðiferð þegar hann var varaforseti George Bush.Samantekt AP fréttaveitunnar Ræða Obama í heild sinni
Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira