Obama sló í gegn Samúel Karl Ólason skrifar 1. maí 2016 10:30 Barack Obama. Vísir/EPA Barack Obama, forseti Bandaríkjanna sló heldur betur í gegn í gær á kvöldverði með fréttariturum Hvíta hússins. Forsetinn skaut föstum skotum í allar áttir og gerði grín að öllum sem urðu á vegi hans. Meðal annars gerði hann grín að forsetaframbjóðendum bæði Demókrata og Repúblikana. Þetta er í áttunda og í síðasta sinn sem Obama heldur ræðu á þessum árlega kvöldverði þar sem fjöldi blaðamanna, stjórnmálamanna og leikara sækja. Hann sagði árin hafa tekið sinn toll á sér og sýndi hann myndir af sér og Michelle eiginkonu sinni og sagði að hún hefði ekkert elst. Þá tók hann fram að einhverjir væru farnir að bíða eftir því að hann hætti og nefndi fund sinn með Georg Prins. Þar sem prinsinn hafi hitt hann klæddur náttsloppi og það hefði verið kjaftshögg og greinilegt brot á reglum. Obama endaði mál sitt á nokkuð skemmtilegan máta..@POTUS: "Obama out." #WHCD #WHCD2016 #nerdprom https://t.co/OMYH1e9gNa— CSPAN (@cspan) May 1, 2016 Obama gerði auðvitað grín að Donald Trump og nefndi það að reynsla frambjóðandans varðandi utanríkismál væri ekki nægjanleg. Hann hefði þó hitt þjóðarleiðtoga um allan heim og nefndi Obama til dæmis ungfrú Argentínu og fleiri fegurðardrottningar. Donald Trump hefur mætt reglulega á þessa kvöldverði en hann mætti ekki að þessu sinni samkvæmt AP fréttaveitunni. Þá þakkaði Obama varaforseta sínum Joe Biden fyrir þjónustu sína og þá sérstaklega fyrir að skjóta engan í andlitið. Þar gerði hann grín að því þegar Dick Cheney skaut vin sinn í veiðiferð þegar hann var varaforseti George Bush.Samantekt AP fréttaveitunnar Ræða Obama í heild sinni Donald Trump Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna sló heldur betur í gegn í gær á kvöldverði með fréttariturum Hvíta hússins. Forsetinn skaut föstum skotum í allar áttir og gerði grín að öllum sem urðu á vegi hans. Meðal annars gerði hann grín að forsetaframbjóðendum bæði Demókrata og Repúblikana. Þetta er í áttunda og í síðasta sinn sem Obama heldur ræðu á þessum árlega kvöldverði þar sem fjöldi blaðamanna, stjórnmálamanna og leikara sækja. Hann sagði árin hafa tekið sinn toll á sér og sýndi hann myndir af sér og Michelle eiginkonu sinni og sagði að hún hefði ekkert elst. Þá tók hann fram að einhverjir væru farnir að bíða eftir því að hann hætti og nefndi fund sinn með Georg Prins. Þar sem prinsinn hafi hitt hann klæddur náttsloppi og það hefði verið kjaftshögg og greinilegt brot á reglum. Obama endaði mál sitt á nokkuð skemmtilegan máta..@POTUS: "Obama out." #WHCD #WHCD2016 #nerdprom https://t.co/OMYH1e9gNa— CSPAN (@cspan) May 1, 2016 Obama gerði auðvitað grín að Donald Trump og nefndi það að reynsla frambjóðandans varðandi utanríkismál væri ekki nægjanleg. Hann hefði þó hitt þjóðarleiðtoga um allan heim og nefndi Obama til dæmis ungfrú Argentínu og fleiri fegurðardrottningar. Donald Trump hefur mætt reglulega á þessa kvöldverði en hann mætti ekki að þessu sinni samkvæmt AP fréttaveitunni. Þá þakkaði Obama varaforseta sínum Joe Biden fyrir þjónustu sína og þá sérstaklega fyrir að skjóta engan í andlitið. Þar gerði hann grín að því þegar Dick Cheney skaut vin sinn í veiðiferð þegar hann var varaforseti George Bush.Samantekt AP fréttaveitunnar Ræða Obama í heild sinni
Donald Trump Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent