Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2016 21:54 Adam Haukur átti frábæra úrslitakeppni með Haukum. vísir/vilhelm Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Haukarnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 34-31, en þeir leiddu nánast allan leikinn og voru á tímapunkti með níu marka forystu á gestina úr Mosfellsbæ.Sjá einnig:Leik lokið: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinnÞetta er ellefti Íslandsmeistaratitill þeirra rauðkldædu í Hafnarfirði, en Vísir tók saman nokkur tíst um leikinn sem birtust á Twitter. Þau má sjá hér að neðan.Þvílíkt curtain call hjá @matthiasarni Neglir dollunni á loft og ríður svo inn í sólsetrið. #Kapitan #HrHaukar— Andri Ólafsson (@andriolafsson) May 19, 2016 Ekkert annað lið kæmist upp með þetta ólöglega leikhlé á crusial tíma í leiknum! #handbolti— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) May 19, 2016 Verð að viðurkenna léttan halla á Aftureldingu hvað dómgæslu varðar og þetta leikhlé? Farsi! #olisdeildin— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) May 19, 2016 Elías Már er með svakalegt Killer instinct. Steig svakalega upp á erfiðum tímum. Til hamingju Haukar #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Óska vinum mínum í Haukum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Margt líkt með þessu liði og karlaliði FH í knattspyrnu. Meistaralið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 19, 2016 Bara einn kóngur í handboltanum á Íslandi, Gunni Magg. Bogið bak af titlum— Hörður S Jónsson (@hoddi23) May 19, 2016 Var dómgæslan slök? #hefekkihugmynd— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 19, 2016 Maður lærir að meta körfuboltadómarana betur eftir að sjá allt ruglið sem er dæmt í þessum oddaleik í handboltanum #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Er hægt að lengja leikinn um 10 mín? #olisdeildin— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 19, 2016 Þetta Haukalið er svo mikið dreamteam. Janus Daði þarf að pakka í töskur og drulla sér í mennskuna #olisdeildin— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) May 19, 2016 Það var Janus sem saug Grétar (staðfest) Til hamingju Haukar #olisdeildin pic.twitter.com/m7gf2xGm2e— Elliði Snær (@Ellidi98) May 19, 2016 Hvar er bakarameistarinn núna!?! Nenni ekki þessum fagnaðarlátum. Kv. bitri gæjinn. #Bakarameistarinn #olisdeildin— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) May 19, 2016 Er Goggi ennþá í verkfalli? #olisdeildin #lítillfugl— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) May 19, 2016 Stoðsending ársins kom frá leikmönnum ÍBV til Hauka. Hákon Daði Styrmisson MVP #handbolti— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) May 19, 2016 Hvað er Hákon Daði að nota í hárið? #slegiðhár #haggastekki #hauvsaft #handbolti— Þórunn Bjarnadóttir (@thorunn8) May 19, 2016 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Haukarnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 34-31, en þeir leiddu nánast allan leikinn og voru á tímapunkti með níu marka forystu á gestina úr Mosfellsbæ.Sjá einnig:Leik lokið: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinnÞetta er ellefti Íslandsmeistaratitill þeirra rauðkldædu í Hafnarfirði, en Vísir tók saman nokkur tíst um leikinn sem birtust á Twitter. Þau má sjá hér að neðan.Þvílíkt curtain call hjá @matthiasarni Neglir dollunni á loft og ríður svo inn í sólsetrið. #Kapitan #HrHaukar— Andri Ólafsson (@andriolafsson) May 19, 2016 Ekkert annað lið kæmist upp með þetta ólöglega leikhlé á crusial tíma í leiknum! #handbolti— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) May 19, 2016 Verð að viðurkenna léttan halla á Aftureldingu hvað dómgæslu varðar og þetta leikhlé? Farsi! #olisdeildin— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) May 19, 2016 Elías Már er með svakalegt Killer instinct. Steig svakalega upp á erfiðum tímum. Til hamingju Haukar #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Óska vinum mínum í Haukum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Margt líkt með þessu liði og karlaliði FH í knattspyrnu. Meistaralið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 19, 2016 Bara einn kóngur í handboltanum á Íslandi, Gunni Magg. Bogið bak af titlum— Hörður S Jónsson (@hoddi23) May 19, 2016 Var dómgæslan slök? #hefekkihugmynd— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 19, 2016 Maður lærir að meta körfuboltadómarana betur eftir að sjá allt ruglið sem er dæmt í þessum oddaleik í handboltanum #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Er hægt að lengja leikinn um 10 mín? #olisdeildin— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 19, 2016 Þetta Haukalið er svo mikið dreamteam. Janus Daði þarf að pakka í töskur og drulla sér í mennskuna #olisdeildin— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) May 19, 2016 Það var Janus sem saug Grétar (staðfest) Til hamingju Haukar #olisdeildin pic.twitter.com/m7gf2xGm2e— Elliði Snær (@Ellidi98) May 19, 2016 Hvar er bakarameistarinn núna!?! Nenni ekki þessum fagnaðarlátum. Kv. bitri gæjinn. #Bakarameistarinn #olisdeildin— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) May 19, 2016 Er Goggi ennþá í verkfalli? #olisdeildin #lítillfugl— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) May 19, 2016 Stoðsending ársins kom frá leikmönnum ÍBV til Hauka. Hákon Daði Styrmisson MVP #handbolti— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) May 19, 2016 Hvað er Hákon Daði að nota í hárið? #slegiðhár #haggastekki #hauvsaft #handbolti— Þórunn Bjarnadóttir (@thorunn8) May 19, 2016
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00