Anton Sveinn: Dýrmæt reynsla fyrir mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. maí 2016 20:30 Anton Sveinn McKee í lauginni. vísir/valli Anton Sveinn McKee viðurkennir að hann hefði vonast eftir betri úrslitum en áttunda og síðasta sætinu í úrslitasundin í 200 m bringusundi á EM í London í dag. Sjá einnig: Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn kom í mark á 2:11,73 mínútum og náði sér ekki á strik eftir að hafa verið með fjórða besta tímann í undanúrslitunum í gær. „Ég er bara hress. Ég náði að taka vel á,“ sagði Anton Sveinn og var glaður í bragði þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann. „Ég gerði mér í raun ekki vonir um ákveðinn tíma. Ég hugsaði frekar um að keppa og fá reynslu. Ég er ekki fullhvíldur og því erfitt að meta árangurinn nákvæmlega.“ „En auðvitað vill manni ganga eins vel og kostur er. Síðasta sætið er ekki það sem maður vill,“ sagði Anton Sveinn. „En ég er samt sáttur með sundið og mótið yfir höfuð hingað til.“ Anton Sveinn komst einnig í úrslit í 100 m bringusundi og hefur svo keppni í 50 m bringusundi á morgun. „Mér tókst að vera nálægt mínum bestu tímum í báðum greinum og það er nýtt fyrir mér að keppa til úrslita á stórmóti. Ég sá að ég náði þangað inn þrátt fyrir litla hvíld og reynslan af því er afar dýrmæt.“ „Það verður svo áhugavert að keppa í 50 m sundinu á morgun. Það er nýtt fyrir mér að keppa í þeirri vegalengd en ég mun gefa allt sem ég á í greinina.“ Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17. maí 2016 17:45 Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36 Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55 Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Anton Sveinn McKee viðurkennir að hann hefði vonast eftir betri úrslitum en áttunda og síðasta sætinu í úrslitasundin í 200 m bringusundi á EM í London í dag. Sjá einnig: Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn kom í mark á 2:11,73 mínútum og náði sér ekki á strik eftir að hafa verið með fjórða besta tímann í undanúrslitunum í gær. „Ég er bara hress. Ég náði að taka vel á,“ sagði Anton Sveinn og var glaður í bragði þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann. „Ég gerði mér í raun ekki vonir um ákveðinn tíma. Ég hugsaði frekar um að keppa og fá reynslu. Ég er ekki fullhvíldur og því erfitt að meta árangurinn nákvæmlega.“ „En auðvitað vill manni ganga eins vel og kostur er. Síðasta sætið er ekki það sem maður vill,“ sagði Anton Sveinn. „En ég er samt sáttur með sundið og mótið yfir höfuð hingað til.“ Anton Sveinn komst einnig í úrslit í 100 m bringusundi og hefur svo keppni í 50 m bringusundi á morgun. „Mér tókst að vera nálægt mínum bestu tímum í báðum greinum og það er nýtt fyrir mér að keppa til úrslita á stórmóti. Ég sá að ég náði þangað inn þrátt fyrir litla hvíld og reynslan af því er afar dýrmæt.“ „Það verður svo áhugavert að keppa í 50 m sundinu á morgun. Það er nýtt fyrir mér að keppa í þeirri vegalengd en ég mun gefa allt sem ég á í greinina.“
Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17. maí 2016 17:45 Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36 Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55 Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17. maí 2016 17:45
Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50
Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36
Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. 19. maí 2016 17:55
Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. 19. maí 2016 18:30