Hvorn lætur Gunnar byrja? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2016 14:45 Markverðir Hauka, Giedrius Morkunas og Grétar Ari Guðjónsson. vísir/anton Ein þeirra ákvarðana sem bíður Gunnars Magnússonar, þjálfara Hauka, fyrir oddaleikinn gegn Aftureldingu í kvöld er hvorn hann á að byrja með í markinu; Giedrius Morkunas eða Grétar Ara Guðjónsson. Giedrius hefur byrjað flesta ef ekki alla leiki Hauka í vetur en í fjórða leiknum á mánudaginn breytti Gunnar út af vananum og setti hinn 19 ára Grétar í byrjunarliðið. Unglingalandsliðsmarkvörðurinn þakkaði heldur betur traustið og varði 25 skot, eða helming þeirra skota sem hann fékk á sig í leiknum.Sjá einnig: Patrekur: Þreytan hefur ekkert háð Haukunum Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Grétar reynist Haukum vel í úrslitakeppninni en hann átti einnig frábæran leik þegar Hafnarfjarðarliðið vann ÍBV, 28-30, á útivelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum. Grétar kom inn á eftir að Giedrius fékk að líta rauða spjaldið eftir fimm mínútna leik og varði 17 skot (40%). Giedrius hefur verið ein af burðarrásum Haukaliðsins á undanförnum árum og var t.a.m. magnaður í úrslitakeppninni í fyrra þar sem Hafnfirðingar unnu alla átta leiki sína á leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum. Litháinn hefur ekki alveg fundið sama takt í úrslitakeppninni ár. Í leikjunum fjórum í úrslitaeinvíginu til þessa er Giedrius aðeins með 28,1% markvörslu en í úrslitaeinvíginu í fyrra var hlutfallsmarkvarsla hans 46,7%.Sjá einnig: Anton og Jónas hita upp fyrir bronsleikinn í Köln með oddaleiknum í kvöld Það verður því spennandi að sjá hvorn markvörðinn Gunnar veðjar á í upphafi leiksins í kvöld þar sem sjálfur Íslandsmeistaratitilinn er undir.Leikur Hauka og Aftureldingar hefst klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira
Ein þeirra ákvarðana sem bíður Gunnars Magnússonar, þjálfara Hauka, fyrir oddaleikinn gegn Aftureldingu í kvöld er hvorn hann á að byrja með í markinu; Giedrius Morkunas eða Grétar Ara Guðjónsson. Giedrius hefur byrjað flesta ef ekki alla leiki Hauka í vetur en í fjórða leiknum á mánudaginn breytti Gunnar út af vananum og setti hinn 19 ára Grétar í byrjunarliðið. Unglingalandsliðsmarkvörðurinn þakkaði heldur betur traustið og varði 25 skot, eða helming þeirra skota sem hann fékk á sig í leiknum.Sjá einnig: Patrekur: Þreytan hefur ekkert háð Haukunum Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Grétar reynist Haukum vel í úrslitakeppninni en hann átti einnig frábæran leik þegar Hafnarfjarðarliðið vann ÍBV, 28-30, á útivelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum. Grétar kom inn á eftir að Giedrius fékk að líta rauða spjaldið eftir fimm mínútna leik og varði 17 skot (40%). Giedrius hefur verið ein af burðarrásum Haukaliðsins á undanförnum árum og var t.a.m. magnaður í úrslitakeppninni í fyrra þar sem Hafnfirðingar unnu alla átta leiki sína á leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum. Litháinn hefur ekki alveg fundið sama takt í úrslitakeppninni ár. Í leikjunum fjórum í úrslitaeinvíginu til þessa er Giedrius aðeins með 28,1% markvörslu en í úrslitaeinvíginu í fyrra var hlutfallsmarkvarsla hans 46,7%.Sjá einnig: Anton og Jónas hita upp fyrir bronsleikinn í Köln með oddaleiknum í kvöld Það verður því spennandi að sjá hvorn markvörðinn Gunnar veðjar á í upphafi leiksins í kvöld þar sem sjálfur Íslandsmeistaratitilinn er undir.Leikur Hauka og Aftureldingar hefst klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira