Tveir af fremstu miðjumönnum Evrópu mætast í Falkirk Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2016 13:58 Sara Björk Gunnarsdóttir og Kim Little eru tveir af bestu miðjumönnum í Evrópu. vísir/getty "Þetta er leikur sem við erum búin að bíða lengi eftir," sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um stórleikinn gegn Skotum í Falkirk 3. júní. Þar mætast tvö efstu lið riðils eitt í undankeppni Evrópumót kvenna í fótbolta. Skotar eru efstir með fimmtán stig eða fullt hús en Ísland er er einnig með fullt hús eftir fjóra leiki.Sjá einnig:Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr segir að gæðin í leiknum verði mikil enda tvö virkilega góð lið að mætast. Hann benti knattspyrnumönnum sérstaklega aá að fylgjast með baráttunni á miðjunni. "Þegar ég segi að fremstu miðjumenn í Evrópu mætast vil ég meina að íslenska landsliðið sé með eina af þremur sterkustu miðjum í Evrópu," segir Freyr en miðju íslenska liðsins skipa þær Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir. Sara Björk var á dögunum að skipta frá FC Rosengård til Wolfsburg sem er eitt stærsta og flottasta kvennalið í Evrópu. Hennar verkefni verður að gæta Kim Little, stjörnuleikmanns Skota, sem er einn besti leikmaður Evrópu.Sjá einnig:Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Kim Little hefur spilað í Evrópu, Bandaríkjunum og í Ástralíu og alltaf verið kosin best hvar sem hún spilar. Little var síðast kjörin best í Bandaríkjunum 2014 og var stoðsendingadrottning í fyrra. "Sara Björk spilar aftarlega á miðjunni hjá okkur og Kim Little fremst á miðjunni hjá þeim. Það er alveg frábær leikmaður eins og Sara. Það má alveg segja að þarna mætist tveir af fremstu miðjumönnum heims," segir Freyr Alexandersson. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15 Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. 19. maí 2016 13:32 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
"Þetta er leikur sem við erum búin að bíða lengi eftir," sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um stórleikinn gegn Skotum í Falkirk 3. júní. Þar mætast tvö efstu lið riðils eitt í undankeppni Evrópumót kvenna í fótbolta. Skotar eru efstir með fimmtán stig eða fullt hús en Ísland er er einnig með fullt hús eftir fjóra leiki.Sjá einnig:Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr segir að gæðin í leiknum verði mikil enda tvö virkilega góð lið að mætast. Hann benti knattspyrnumönnum sérstaklega aá að fylgjast með baráttunni á miðjunni. "Þegar ég segi að fremstu miðjumenn í Evrópu mætast vil ég meina að íslenska landsliðið sé með eina af þremur sterkustu miðjum í Evrópu," segir Freyr en miðju íslenska liðsins skipa þær Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir. Sara Björk var á dögunum að skipta frá FC Rosengård til Wolfsburg sem er eitt stærsta og flottasta kvennalið í Evrópu. Hennar verkefni verður að gæta Kim Little, stjörnuleikmanns Skota, sem er einn besti leikmaður Evrópu.Sjá einnig:Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Kim Little hefur spilað í Evrópu, Bandaríkjunum og í Ástralíu og alltaf verið kosin best hvar sem hún spilar. Little var síðast kjörin best í Bandaríkjunum 2014 og var stoðsendingadrottning í fyrra. "Sara Björk spilar aftarlega á miðjunni hjá okkur og Kim Little fremst á miðjunni hjá þeim. Það er alveg frábær leikmaður eins og Sara. Það má alveg segja að þarna mætist tveir af fremstu miðjumönnum heims," segir Freyr Alexandersson.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15 Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. 19. maí 2016 13:32 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15
Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. 19. maí 2016 13:32