Tjörvi við Gaupa: Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 19:45 Haukar eru án leikmannsins öfluga Tjörva Þorgeirssonar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en hann meiddist mjög illa á hné í undanúrslitunum á móti ÍBV. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður 365, fór og hitti Tjörva og forvitnaðist nú um stöðuna á honum nú þegar félagar hans í Haukaliðinu eru í miðjum lokaúrslitum á móti Aftureldingu. Tjörvi var borinn af velli í fjórða leik Hauka og ÍBV í Eyjum. Tjörvi hefur verið einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðustu ár og segir að auðvitað hafi þetta verið mikið áfall. „Ég held að mesta svekkelsið hafi verið strax og þetta gerðist. Ég heyrði smellinn og þá vissi ég að þetta væri mjög líklega krossbandið," sagði Tjörvi Þorgeirsson í spjalli við Gaupa. „Það var mjög mikið svekkelsi en svo skánaði þetta. Maður verður bara að vinna í þessu og taka þessu eins og maður. Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta," sagði Tjörvi. Tjörvi Þorgeirsson var búinn að skora 17 mörk í fyrstu 7 leikjum Hauka í úrslitakeppninni og var með 66 mörk í deildarkeppninni í vetur. „Þetta er tækifæri fyrir mig til að vinna í bæði líkamlega og andlega þættinum. Ég er strax kominn með prógramm frá sjúkraþjálfurunum fram til ársins 2017. Ég ætla bara að klára þetta eins og maður og koma sterkari til baka," sagði Tjörvi. Hann segir að andlegi þátturinn geti verið erfiður sérstaklega í kringum leiki liðsins. Það fer ekkert framhjá neinum að Hauka sakna Tjörva mikið inn á vellinum í úrslitaeinvíginu á móti Aftureldingu. „Ég ætla að reyna að taka þessi af jákvæðni og vonandi gerir þetta mig bara að betri leikmanni," sagði Tjörvi en það smá sjá allt innslagið frá Gaupa hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Fleiri fréttir Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Sjá meira
Haukar eru án leikmannsins öfluga Tjörva Þorgeirssonar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en hann meiddist mjög illa á hné í undanúrslitunum á móti ÍBV. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður 365, fór og hitti Tjörva og forvitnaðist nú um stöðuna á honum nú þegar félagar hans í Haukaliðinu eru í miðjum lokaúrslitum á móti Aftureldingu. Tjörvi var borinn af velli í fjórða leik Hauka og ÍBV í Eyjum. Tjörvi hefur verið einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðustu ár og segir að auðvitað hafi þetta verið mikið áfall. „Ég held að mesta svekkelsið hafi verið strax og þetta gerðist. Ég heyrði smellinn og þá vissi ég að þetta væri mjög líklega krossbandið," sagði Tjörvi Þorgeirsson í spjalli við Gaupa. „Það var mjög mikið svekkelsi en svo skánaði þetta. Maður verður bara að vinna í þessu og taka þessu eins og maður. Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta," sagði Tjörvi. Tjörvi Þorgeirsson var búinn að skora 17 mörk í fyrstu 7 leikjum Hauka í úrslitakeppninni og var með 66 mörk í deildarkeppninni í vetur. „Þetta er tækifæri fyrir mig til að vinna í bæði líkamlega og andlega þættinum. Ég er strax kominn með prógramm frá sjúkraþjálfurunum fram til ársins 2017. Ég ætla bara að klára þetta eins og maður og koma sterkari til baka," sagði Tjörvi. Hann segir að andlegi þátturinn geti verið erfiður sérstaklega í kringum leiki liðsins. Það fer ekkert framhjá neinum að Hauka sakna Tjörva mikið inn á vellinum í úrslitaeinvíginu á móti Aftureldingu. „Ég ætla að reyna að taka þessi af jákvæðni og vonandi gerir þetta mig bara að betri leikmanni," sagði Tjörvi en það smá sjá allt innslagið frá Gaupa hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Fleiri fréttir Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Sjá meira