Vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2016 07:15 Steph Curry fær hér styttuna frá Adam Silver. Vísir/Getty Steph Curry fékk fullt hús í kjörinu á besta leikmanni NBA-deildarinnar á þessu tímabili en yfirmaður NBA-deildarinnar lét hann "hanga" í verðalaunaafhendingunni í nótt. Steph Curry fékk styttuna afhenta fyrir framan stuðningsmenn Golden State Warriors liðsins í nótt áður en liðið vann 125-121 sigur á Portland Trail Blazer og tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar. Steph Curry skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar og tvær af þriggja stiga körfum hans kveiktu í húsinu á mikilvægum tímapunktum á lokakafla leiksins. Það var frekar vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt þegar Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tók ekki í höndina á Steph Curry þegar Curry bjóst við handabandi. Adam Silver var þá búinn að kynna Steph Curry til leiks og tilkynna við mikinn fögnuð að allir hafi kosið Steph bestan. Í stað þess að svara handarbandi Curry þá náði Silver í verðlaunastyttuna. Adam Silver hefur staðið sig mjög vel sem yfirmaður NBA-deildarinnar og því ekki oft sem menn hafa geta sagt: Þetta hefði nú aldrei geta gerst á vaktinni hans David Stern. Það má sjá myndband hér fyrir neðan þegar Steph Curry fær styttuna en ekki handarband í verðlaunaafhendingunni í nótt. NBA Tengdar fréttir Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00 Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24 Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15 Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42 NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00 Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Steph Curry fékk fullt hús í kjörinu á besta leikmanni NBA-deildarinnar á þessu tímabili en yfirmaður NBA-deildarinnar lét hann "hanga" í verðalaunaafhendingunni í nótt. Steph Curry fékk styttuna afhenta fyrir framan stuðningsmenn Golden State Warriors liðsins í nótt áður en liðið vann 125-121 sigur á Portland Trail Blazer og tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar. Steph Curry skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar og tvær af þriggja stiga körfum hans kveiktu í húsinu á mikilvægum tímapunktum á lokakafla leiksins. Það var frekar vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt þegar Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tók ekki í höndina á Steph Curry þegar Curry bjóst við handabandi. Adam Silver var þá búinn að kynna Steph Curry til leiks og tilkynna við mikinn fögnuð að allir hafi kosið Steph bestan. Í stað þess að svara handarbandi Curry þá náði Silver í verðlaunastyttuna. Adam Silver hefur staðið sig mjög vel sem yfirmaður NBA-deildarinnar og því ekki oft sem menn hafa geta sagt: Þetta hefði nú aldrei geta gerst á vaktinni hans David Stern. Það má sjá myndband hér fyrir neðan þegar Steph Curry fær styttuna en ekki handarband í verðlaunaafhendingunni í nótt.
NBA Tengdar fréttir Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00 Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24 Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15 Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42 NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00 Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00
Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24
Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15
Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42
NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00
Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15