Tónlistargagnrýnandi Fréttablaðsins: „Greta hefur ekki nógu öfluga rödd“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. maí 2016 20:42 Greta á æfingu í Globen. vísir/Andres Putting Greta Salóme flutti lag sitt Hear Them Calling á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í Globen í Stokkhólmi í kvöld. Greta steig sextánda á svið, tala sem Íslendingar þekkja ágætlega úr söngvakeppninni, og gekk flutningurinn að því ert virtist ágætlega að mati netverja. Íslenskir Twitter-notendur eru afar virkir á Twitter undir merkinu #12stig og sitt sýnist hverjum um lögin átján sem kepptu í kvöld. Jónas Sen, tónlistargagnrýnandi Fréttablaðsins, er einn þeirra. Spennandi verður að sjá hvort íslenska lagið komist í úrslit sem fram fara á laugardagskvöldið. Jónas virðist ekki sérstaklega bjartsýnn að loknum flutningi Gretu Salóme, Bubbi Morthens tók undir með Jónasi. Frekari viðbrögð Íslendinga á Twitter má lesa hér. Íslenska lagið er ekkert verra en annað, en Gréta hefur ekki nógu öfluga rödd #12stig— Jónas Sen (@jonas_sen) May 10, 2016 Uppfært klukkan 21:10Íslenska lagið komst því miður ekki áfram og kom það Jónasi ekki í opna skjöldu.Kemur ekki á óvart #12stig— Jónas Sen (@jonas_sen) May 10, 2016 Eurovision Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Greta Salóme flutti lag sitt Hear Them Calling á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í Globen í Stokkhólmi í kvöld. Greta steig sextánda á svið, tala sem Íslendingar þekkja ágætlega úr söngvakeppninni, og gekk flutningurinn að því ert virtist ágætlega að mati netverja. Íslenskir Twitter-notendur eru afar virkir á Twitter undir merkinu #12stig og sitt sýnist hverjum um lögin átján sem kepptu í kvöld. Jónas Sen, tónlistargagnrýnandi Fréttablaðsins, er einn þeirra. Spennandi verður að sjá hvort íslenska lagið komist í úrslit sem fram fara á laugardagskvöldið. Jónas virðist ekki sérstaklega bjartsýnn að loknum flutningi Gretu Salóme, Bubbi Morthens tók undir með Jónasi. Frekari viðbrögð Íslendinga á Twitter má lesa hér. Íslenska lagið er ekkert verra en annað, en Gréta hefur ekki nógu öfluga rödd #12stig— Jónas Sen (@jonas_sen) May 10, 2016 Uppfært klukkan 21:10Íslenska lagið komst því miður ekki áfram og kom það Jónasi ekki í opna skjöldu.Kemur ekki á óvart #12stig— Jónas Sen (@jonas_sen) May 10, 2016
Eurovision Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira