Sjáið vítaspyrnukeppnina í Garðabænum í heild sinni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 23:03 Lokaleikur 32 liða úrslita Borgunarbikars karla fór alla leið eins og sagt en úrslitin honum réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Stjörnumenn eru komnir í sextán liða úrslitin eftir 7-6 sigur á Ólafsvíkingum í vítakeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Þetta var eina vítaspyrnukeppnin í 32 liða úrslitnum í ár en fimmtán lið höfðu áðir komist áfram á 90 mínútum eða eftir framlengingu. Víkingar komust tvisvar yfir í leiknum en Stjörnumenn jöfnuðu í bæði skiptin þar á meðal tveimur mínútum fyrir leikslok í seinna skiptið. Hörður Fannar Björgvinsson var hetjan í vítakeppninni en hann varði tvær vítaspyrnur Ólsara og það var síðan Jóhann Laxdal sem skoraði úr lokaspyrnu Stjörnunnar og tryggði sína menn áfram. Hér fyrir neðan sjá hvernig vítaspyrnukeppnin gekk fyrir sig og í spilaranum hér fyrir ofan má síðan sjá alla vítakeppnina á Samsung vellinum í Garðabænum í kvöld. Cristian Martinez varði fyrstu spyrnu Stjörnunnar frá Guðjóni Baldvinssyni en Garðbæingar klikkuðu ekki eftir það og skoruðu úr síðustu sjö vítaspyrnum sínum. Hörður Fannar Björgvinsson varði fyrst frá Pape Mamadou Faye og svo frá Alfreð Már Hjaltalín í þriðju umferð í bráðabana. Jóhann steig síðan fram og tryggði sínum mönnum sæti í sextán liða úrslitunum með mjög öruggri spyrnu.Vítakeppnin: Stjarnan - Víkingur Ó. 7-6 0-1 William Dominguez Da Silva, mark Guðjón Baldvinsson, varið af Cristian Martinez 0-2 Þorsteinn Már Ragnarsson, mark 1-2 Hilmar Árni Halldórsson, mark 1-3 Pontus Nordenberg, mark 2-3 Hörður Árnason, mark Pape Mamadou Faye, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 3-3 Baldur Sigurðsson, mark 3-4 Egill Jónsson, mark 4-4 Jeppe Hansen, mark 4-5 Emir Dokara, mark 5-5 Eyjólfur Héðinsson, mark 5-6 Aleix Egea Acame, mark 6-6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson, mark Alfreð Már Hjaltalín, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 7-6 Jóhann Laxdal, mark Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Lokaleikur 32 liða úrslita Borgunarbikars karla fór alla leið eins og sagt en úrslitin honum réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Stjörnumenn eru komnir í sextán liða úrslitin eftir 7-6 sigur á Ólafsvíkingum í vítakeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Þetta var eina vítaspyrnukeppnin í 32 liða úrslitnum í ár en fimmtán lið höfðu áðir komist áfram á 90 mínútum eða eftir framlengingu. Víkingar komust tvisvar yfir í leiknum en Stjörnumenn jöfnuðu í bæði skiptin þar á meðal tveimur mínútum fyrir leikslok í seinna skiptið. Hörður Fannar Björgvinsson var hetjan í vítakeppninni en hann varði tvær vítaspyrnur Ólsara og það var síðan Jóhann Laxdal sem skoraði úr lokaspyrnu Stjörnunnar og tryggði sína menn áfram. Hér fyrir neðan sjá hvernig vítaspyrnukeppnin gekk fyrir sig og í spilaranum hér fyrir ofan má síðan sjá alla vítakeppnina á Samsung vellinum í Garðabænum í kvöld. Cristian Martinez varði fyrstu spyrnu Stjörnunnar frá Guðjóni Baldvinssyni en Garðbæingar klikkuðu ekki eftir það og skoruðu úr síðustu sjö vítaspyrnum sínum. Hörður Fannar Björgvinsson varði fyrst frá Pape Mamadou Faye og svo frá Alfreð Már Hjaltalín í þriðju umferð í bráðabana. Jóhann steig síðan fram og tryggði sínum mönnum sæti í sextán liða úrslitunum með mjög öruggri spyrnu.Vítakeppnin: Stjarnan - Víkingur Ó. 7-6 0-1 William Dominguez Da Silva, mark Guðjón Baldvinsson, varið af Cristian Martinez 0-2 Þorsteinn Már Ragnarsson, mark 1-2 Hilmar Árni Halldórsson, mark 1-3 Pontus Nordenberg, mark 2-3 Hörður Árnason, mark Pape Mamadou Faye, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 3-3 Baldur Sigurðsson, mark 3-4 Egill Jónsson, mark 4-4 Jeppe Hansen, mark 4-5 Emir Dokara, mark 5-5 Eyjólfur Héðinsson, mark 5-6 Aleix Egea Acame, mark 6-6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson, mark Alfreð Már Hjaltalín, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 7-6 Jóhann Laxdal, mark
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira