G7 senda Kínverjum skilaboð vegna hafsvæðisdeilna Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2016 15:45 Angela Merkel, Barack Obama, Shinzō Abe og Francois Hollande, leiðtogar Þýskalands, Bandaríkjanna, Japan og Frakklands. Vísir/EPA Þjóðarleiðtogar G7 ríkjanna ákváðu í dag að nauðsynlegt væri að senda Kínverjum skýr skilaboð varðandi deilurnar í Suður-Kínahafi. Kínverjar eiga þar í deilum við Japan og aðra nágranna sína um yfirráðasvæði á stóru hafsvæði sem Kína hefur gert tilkall til.Shinzō Abe, forsætisráðherra Japan, sagði í dag að Japan setti sig alfarið á móti því að valdi væri breytt til að breyta ástandinu. Hann fór eftir því að farið væri eftir alþjóðalögum. Bandaríkin áréttuðu líka áhyggjur sínar vegna aðgerða Kína í Suður-Kínahafi.Kínverjar hafa komið vopnum fyrir á mannbyggðum eyjum í Suður-Kínahafi.Vísir/GraphicNewsKínverjar hafa byggt eyjur á miðju hafsvæðinu og byggt þar upp flugbrautir og aðstöðu fyrir hermenn. Vopnum og ratsjám hefur verið komið fyrir á eyjunum.Hua Chunying, talskona Utanríkisráðuneytis Kína, segir í samtali við Reuters fréttaveituna, að Suður-Kínahaf hafi ekkert að gera með aðildarþjóðir G7. (Kanada, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Japan, Bretland og Bandaríkin). „Kína er alfarið á móti því að einstakar þjóðir fari að magna upp ástandið í Suður-Kínahafi vegna eigin hagsmuna.“Ræddu einnig Norður-Kóreu Leiðtogarnir ræddu einnig kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði yfirvöld einræðisríkisins vera staðráðin í að koma upp kjarnorkuvopnum og Abe sagði það ógna heiminum öllum. Hann sagði að það þyrfti að koma stjórnvöldum í Pyonyang í skilning um að framtíð Norður-Kóreu væri ekki björt með kjarnorkuvopnum.Hér fyrir neðan má sjá útskýringu Wall Street Journal á deilunum í Suður-Kínahafi. Suður-Kínahaf Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira
Þjóðarleiðtogar G7 ríkjanna ákváðu í dag að nauðsynlegt væri að senda Kínverjum skýr skilaboð varðandi deilurnar í Suður-Kínahafi. Kínverjar eiga þar í deilum við Japan og aðra nágranna sína um yfirráðasvæði á stóru hafsvæði sem Kína hefur gert tilkall til.Shinzō Abe, forsætisráðherra Japan, sagði í dag að Japan setti sig alfarið á móti því að valdi væri breytt til að breyta ástandinu. Hann fór eftir því að farið væri eftir alþjóðalögum. Bandaríkin áréttuðu líka áhyggjur sínar vegna aðgerða Kína í Suður-Kínahafi.Kínverjar hafa komið vopnum fyrir á mannbyggðum eyjum í Suður-Kínahafi.Vísir/GraphicNewsKínverjar hafa byggt eyjur á miðju hafsvæðinu og byggt þar upp flugbrautir og aðstöðu fyrir hermenn. Vopnum og ratsjám hefur verið komið fyrir á eyjunum.Hua Chunying, talskona Utanríkisráðuneytis Kína, segir í samtali við Reuters fréttaveituna, að Suður-Kínahaf hafi ekkert að gera með aðildarþjóðir G7. (Kanada, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Japan, Bretland og Bandaríkin). „Kína er alfarið á móti því að einstakar þjóðir fari að magna upp ástandið í Suður-Kínahafi vegna eigin hagsmuna.“Ræddu einnig Norður-Kóreu Leiðtogarnir ræddu einnig kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði yfirvöld einræðisríkisins vera staðráðin í að koma upp kjarnorkuvopnum og Abe sagði það ógna heiminum öllum. Hann sagði að það þyrfti að koma stjórnvöldum í Pyonyang í skilning um að framtíð Norður-Kóreu væri ekki björt með kjarnorkuvopnum.Hér fyrir neðan má sjá útskýringu Wall Street Journal á deilunum í Suður-Kínahafi.
Suður-Kínahaf Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira