Áfengisbann á Evrópumótinu i Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2016 18:12 Það verður vonandi svona stemmning á götum Lens 16. júní næstkomandi. Vísir/Getty Frakkar eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir möguleg átök stuðningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riðli Evrópumótsins í Frakklandi í næsta mánuði. Það á að reyna að hafa stjórn á ástandinu í borginni Lens með því að halda áfengisneyslunni í lágmarki. Það eru aðeins sautján dagar í fyrsta leik Evrópumótsins og margir stuðningsmenn liðanna á mótinu farnir að undirbúa för sína til Frakklands. Það er skiljanlegt að Frakkar ætli að gera varúðaráðstafanir þegar búast má við stórum hópi fólks á svæðið allstaðar af úr álfunni. Leikurinn hjá Englandi og Wales fer fram í Lens 16. júní næstkomandi og hefst klukkan 15.00 að staðartíma. Borgaryfirvöld hafa nú tekið þá ákvörðun að setja á áfengisbann í kringum leikinn þennan fimmtudag. BBC segir frá. Stuðningsmenn liðanna mega ekki drekka áfengi frá sex um morguninn fram til sex á föstudagsmorguninn daginn eftir leikinn. Þeir stuðningsmenn sem hafa ekki fengið miða á leikinn er líka ráðlagt að ferðast ekki til Lens í kringum leikinn. Breska lögreglan hefur ráðlagt miðalausum stuðningsmönnum Englands að safnast frekar saman í Lille eða aðra borg í Frakklandi ætli þeir að horfa á leikinn saman. 1,6 milljónir beiðnir bárust UEFA frá enskum stuðningsmönnum sem vildu ná sér í miða á leiki Englendinga en aðeins 250 þúsund miðar fóru á endanum til enskra stuðningsmanna. Það er engu að síður búist við því að 350 til 500 þúsund Breta fari yfir til Frakklands á meðan mótinu stendur.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Frakkar eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir möguleg átök stuðningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riðli Evrópumótsins í Frakklandi í næsta mánuði. Það á að reyna að hafa stjórn á ástandinu í borginni Lens með því að halda áfengisneyslunni í lágmarki. Það eru aðeins sautján dagar í fyrsta leik Evrópumótsins og margir stuðningsmenn liðanna á mótinu farnir að undirbúa för sína til Frakklands. Það er skiljanlegt að Frakkar ætli að gera varúðaráðstafanir þegar búast má við stórum hópi fólks á svæðið allstaðar af úr álfunni. Leikurinn hjá Englandi og Wales fer fram í Lens 16. júní næstkomandi og hefst klukkan 15.00 að staðartíma. Borgaryfirvöld hafa nú tekið þá ákvörðun að setja á áfengisbann í kringum leikinn þennan fimmtudag. BBC segir frá. Stuðningsmenn liðanna mega ekki drekka áfengi frá sex um morguninn fram til sex á föstudagsmorguninn daginn eftir leikinn. Þeir stuðningsmenn sem hafa ekki fengið miða á leikinn er líka ráðlagt að ferðast ekki til Lens í kringum leikinn. Breska lögreglan hefur ráðlagt miðalausum stuðningsmönnum Englands að safnast frekar saman í Lille eða aðra borg í Frakklandi ætli þeir að horfa á leikinn saman. 1,6 milljónir beiðnir bárust UEFA frá enskum stuðningsmönnum sem vildu ná sér í miða á leiki Englendinga en aðeins 250 þúsund miðar fóru á endanum til enskra stuðningsmanna. Það er engu að síður búist við því að 350 til 500 þúsund Breta fari yfir til Frakklands á meðan mótinu stendur.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira