Gasol íhugar að fara ekki til Ríó vegna Zika-veirunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 21:30 Gasol á í leik á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum. vísir/getty Pau Gasol, skærasta stjarna spænska körfuboltalandsliðsins, íhugar að keppa ekki á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst vegna Zika-faraldsins sem geisar í Brasilíu. Gasol sagði í dag að það væri of mikil óvissa vegna ástandsins í Brasilíu og þeir sem væru á leið til Ríó þyrftu að hugsa sig tvisvar um hvort þeir ættu að fara. Að sögn Gasols hafa fleiri spænskir íþróttamenn áhyggjur af ástandinu og íhuga að vera heima. „Það kæmi mér ekki á óvart að sjá íþróttamenn hætta við að keppa á Ólympíuleikunum til að stofna heilsu sinni, og fjölskyldna sinna, ekki í hættu,“ sagði Gasol en Zika-veiran getur orsakað alvarlegan fósturskaða. Sýnt hefur verið fram á tengsl hennar og svokallaðra smáheila sem þúsundir barna í Brasilíu fæddust með á síðasta ári. „Sumir þessara íþróttamanna ætla að eignast börn í framtíðinni og þetta gæti haft áhrif á þá og heilsu barna þeirra og eiginkvenna. Fólk á að setja heilsuna í fyrsta sæti,“ sagði Gasol sem hefur þrisvar sinnum keppt á Ólympíuleikum.Sjá einnig: Rory McIlroy ætlar að fylgjast vel með fréttum af Zika vírusnum Meðal annarra íþróttamanna sem hafa lýst yfir áhyggjum af ástandinu í Brasilíu má nefna norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og bandarísku fótboltakonurnar Hope Solo og Alex Morgan. Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Zíka Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sjá meira
Pau Gasol, skærasta stjarna spænska körfuboltalandsliðsins, íhugar að keppa ekki á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst vegna Zika-faraldsins sem geisar í Brasilíu. Gasol sagði í dag að það væri of mikil óvissa vegna ástandsins í Brasilíu og þeir sem væru á leið til Ríó þyrftu að hugsa sig tvisvar um hvort þeir ættu að fara. Að sögn Gasols hafa fleiri spænskir íþróttamenn áhyggjur af ástandinu og íhuga að vera heima. „Það kæmi mér ekki á óvart að sjá íþróttamenn hætta við að keppa á Ólympíuleikunum til að stofna heilsu sinni, og fjölskyldna sinna, ekki í hættu,“ sagði Gasol en Zika-veiran getur orsakað alvarlegan fósturskaða. Sýnt hefur verið fram á tengsl hennar og svokallaðra smáheila sem þúsundir barna í Brasilíu fæddust með á síðasta ári. „Sumir þessara íþróttamanna ætla að eignast börn í framtíðinni og þetta gæti haft áhrif á þá og heilsu barna þeirra og eiginkvenna. Fólk á að setja heilsuna í fyrsta sæti,“ sagði Gasol sem hefur þrisvar sinnum keppt á Ólympíuleikum.Sjá einnig: Rory McIlroy ætlar að fylgjast vel með fréttum af Zika vírusnum Meðal annarra íþróttamanna sem hafa lýst yfir áhyggjum af ástandinu í Brasilíu má nefna norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og bandarísku fótboltakonurnar Hope Solo og Alex Morgan.
Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Zíka Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn