Loksins alvöru "old-school DJ“ á Prikinu Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. júní 2016 14:11 Í kvöld fagnar útgáfan Sticky Records komandi Secret Solstice hátíð með ærlegri hiphop upphitun. Þar koma fram margir af helstu röppurum landsins en aðeins ein þeirra sem kemur fram getur státað sig af því að vera sannarlega „old-school“ á Prikinu. Það er engin önnur en María Guðmundsdóttir plötusnúður Ghetto Betur sem snýr aftur á gamla barinn sinn til þess að hrista upp í skrílnum. „Það er eiginlega mál til komið að ég komist að á Prikinu enda búin að vera stunda þennan stað í all mörg ár,“ segir María og hljómar spennt fyrir því að boða út boðskap hip-hoppsins í kvöld. „Það er alveg ferlega langt síðan ég kom þangað fyrst. Ég var með fyrstu kúnnum þegar staðurinn opnaði. Þetta er klassastaður!“ „Ég hlakka til að komast að í kvöld. Enda er ég með afskaplega góðan umboðsmann, hann Steinda Jr. Hvað playlista varðar þá læt ég hann kannski hann bara um það. Ég var að vinna alveg til morguns í einhverju fjandans bankapartýi, þannig að ég er enn drulluþunn og vitlaus.“ María byrjaði að æfa sig á dj-græjurnar fyrir fjórum eða fimm mánuðum síðan. Hún segir að það aukist sífellt að fólk fái hana til þess að þeyta skífum í partýum.Þannig að þú ert að færa þig inn í dj-bransann af fullri alvöru?„Já, elskan mín. Bara no question about it. Steindi sér bara um að bóka giggin. Hann er líka svo afskaplega ódýr umboðsmaður. Maður þarf ekkert að borga honum svo mikið.“ Ásamt Maríu í kvöld koma fram Sturla Atlas, Bent, Gísli Pálmi, 7Berg, GKR, Geimfarar, Lord Pusswhip, Mælginn MC og DJ Spegill. Mælt er með því að mæta snemma.Steindi Jr., María og TussuduftiðMaría og Steindi Jr. eiga sér langa samstarfssögu en hún kom reglulega fram í gamanþáttum Steinda Jr. sem slógu í gegn fyrir nokkrum árum síðan. Hann fékk hana til liðs við sig eftir að hafa séð hana fyrst í sjónvarpsþáttunum Konfekt sem sýndir voru á Skjá 1 um aldamótin. Atriðið sem heillaði Steinda upp úr skónum hét Tussuduft en það má sjá hér fyrir neðan. Ghetto betur Secret Solstice Tengdar fréttir Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fleiri fréttir Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Sjá meira
Í kvöld fagnar útgáfan Sticky Records komandi Secret Solstice hátíð með ærlegri hiphop upphitun. Þar koma fram margir af helstu röppurum landsins en aðeins ein þeirra sem kemur fram getur státað sig af því að vera sannarlega „old-school“ á Prikinu. Það er engin önnur en María Guðmundsdóttir plötusnúður Ghetto Betur sem snýr aftur á gamla barinn sinn til þess að hrista upp í skrílnum. „Það er eiginlega mál til komið að ég komist að á Prikinu enda búin að vera stunda þennan stað í all mörg ár,“ segir María og hljómar spennt fyrir því að boða út boðskap hip-hoppsins í kvöld. „Það er alveg ferlega langt síðan ég kom þangað fyrst. Ég var með fyrstu kúnnum þegar staðurinn opnaði. Þetta er klassastaður!“ „Ég hlakka til að komast að í kvöld. Enda er ég með afskaplega góðan umboðsmann, hann Steinda Jr. Hvað playlista varðar þá læt ég hann kannski hann bara um það. Ég var að vinna alveg til morguns í einhverju fjandans bankapartýi, þannig að ég er enn drulluþunn og vitlaus.“ María byrjaði að æfa sig á dj-græjurnar fyrir fjórum eða fimm mánuðum síðan. Hún segir að það aukist sífellt að fólk fái hana til þess að þeyta skífum í partýum.Þannig að þú ert að færa þig inn í dj-bransann af fullri alvöru?„Já, elskan mín. Bara no question about it. Steindi sér bara um að bóka giggin. Hann er líka svo afskaplega ódýr umboðsmaður. Maður þarf ekkert að borga honum svo mikið.“ Ásamt Maríu í kvöld koma fram Sturla Atlas, Bent, Gísli Pálmi, 7Berg, GKR, Geimfarar, Lord Pusswhip, Mælginn MC og DJ Spegill. Mælt er með því að mæta snemma.Steindi Jr., María og TussuduftiðMaría og Steindi Jr. eiga sér langa samstarfssögu en hún kom reglulega fram í gamanþáttum Steinda Jr. sem slógu í gegn fyrir nokkrum árum síðan. Hann fékk hana til liðs við sig eftir að hafa séð hana fyrst í sjónvarpsþáttunum Konfekt sem sýndir voru á Skjá 1 um aldamótin. Atriðið sem heillaði Steinda upp úr skónum hét Tussuduft en það má sjá hér fyrir neðan.
Ghetto betur Secret Solstice Tengdar fréttir Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fleiri fréttir Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Sjá meira
Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30
Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30