Ronaldo mætti úthvíldur eftir djammið og skoraði tvö í stórsigri Portúgals Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2016 20:41 Cristiano Ronaldo er í fullu fjöri og til í slaginn gegn Íslandi. vísir/getty Portúgal, sem Ísland mætir í fyrsta leik á EM í Frakklandi á þriðjudaginn, valtaði yfir Eistland, 7-0, í síðasta vináttuleik liðsins fyrir Evrópumótið í kvöld. Cristiano Ronaldo mætti eftir snekkjudjammið og spilaði leikinn en hann kom til móts við liðið í fyrradag. Ronaldo spilaði allar 90 mínúturnar og skoraði tvö mörk. Ronaldo skoraði á 36. og 45. mínútu en Ricardo Quaresma skoraði einnig fyrra markið sitt af tveimur í fyrri hálfleiknum. Staðan 3-0 eftir 45 mínútu. Portúgalar héldu áfram að raða inn mörkum í seinni hálfleik. Danilo, samherji Ronaldo hjá Real Madrid, skoraði fjórða markið á 55. mínútu og sex mínútum síðar gerðu Eistarnir sjálfsmark. Qaresma bætti við öðru marki sínu á 77. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Éder sjöunda mark Portúgal sem vann stórsigur, 7-0, og kemur á fullum skriði til Frakklands. Portúgal er búið að vinna þrjá leiki af fimm á árinu en liðið tapaði fyrir Búlgaríu í vináttuleik í mars og Englandi á Wembley í byrjun júní. Liðið er aftur á móti búið að vinna Belgíu, Noreg og nú Eistland á þessu ári. Ísland og Portúgal mætast í St. Étienne 14. júní. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Portúgal, sem Ísland mætir í fyrsta leik á EM í Frakklandi á þriðjudaginn, valtaði yfir Eistland, 7-0, í síðasta vináttuleik liðsins fyrir Evrópumótið í kvöld. Cristiano Ronaldo mætti eftir snekkjudjammið og spilaði leikinn en hann kom til móts við liðið í fyrradag. Ronaldo spilaði allar 90 mínúturnar og skoraði tvö mörk. Ronaldo skoraði á 36. og 45. mínútu en Ricardo Quaresma skoraði einnig fyrra markið sitt af tveimur í fyrri hálfleiknum. Staðan 3-0 eftir 45 mínútu. Portúgalar héldu áfram að raða inn mörkum í seinni hálfleik. Danilo, samherji Ronaldo hjá Real Madrid, skoraði fjórða markið á 55. mínútu og sex mínútum síðar gerðu Eistarnir sjálfsmark. Qaresma bætti við öðru marki sínu á 77. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Éder sjöunda mark Portúgal sem vann stórsigur, 7-0, og kemur á fullum skriði til Frakklands. Portúgal er búið að vinna þrjá leiki af fimm á árinu en liðið tapaði fyrir Búlgaríu í vináttuleik í mars og Englandi á Wembley í byrjun júní. Liðið er aftur á móti búið að vinna Belgíu, Noreg og nú Eistland á þessu ári. Ísland og Portúgal mætast í St. Étienne 14. júní.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45
Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00
Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00
Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00