Lífið

Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þeir stóðu sig ekki beint vel.
Þeir stóðu sig ekki beint vel. vísir
Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign.

Bæði lið þurftu að fara í yfirheyrslu hjá lögreglumanni og fengu miðlimir liðanna 30 sekúndur til að samræma sögur sínar.

Dóri DNA og Hjalti voru kannski fyrirfram aðeins harðara liðið en þeir brotnuðu niður eins og börn í yfirheyrslunni eins og sjá má hér að neðan.

Ghetto Betur er á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum og er þátturinn í umsjón Steinda Jr. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×