Freyr gerir fimm breytingar á liðinu sem burstaði Skota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 18:18 Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir halda sæti sínu í byrjunarliðinu. vísir/stefán Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Makedóníu í undankeppni EM í kvöld. Íslenska liðið getur nánast tryggt sér sæti á EM með sigri í leiknum en liðið er að fara að mæta neðsta liðinu í riðlinum og liði sem hefur enn ekki fengið stig í undankeppninni. Þær sem detta út úr liðinu frá því í 4-0 sigrinum á Skotum eru markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir. Sandra Sigurðardóttir byrjar í markinu í stað Guðbjargar, Sif Atladóttir kemur inn í miðvörðinn í stað Önnu, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom inn á miðjuna í stað þeirra Dagnýjar og Margrétar Láru og þá er Elín Metta Jensen á hægri kanti í stað Hólmfríðar. Þær sem halda sæti sínu í liðinu eru Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. Sara Björk Gunnarsdóttir tekur við fyrirliðabandinu af Margréti Láru Viðarsdóttur. Tveir leikmenn eru utan hóps að þessu sinni og það eru Sonný Lára Þráinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir.Byrjunarliðið er þannig skipað:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Hallbera Guðný GísladóttirTengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa JónsdóttirHægri kantur: Elín Metta JensenVinstri kantur: Fanndís FriðriksdóttirFramherji: Harpa Þorsteinsdóttir EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59 Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. 7. júní 2016 17:03 Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. 7. júní 2016 17:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 8-0 | Ísland hænuskrefi frá EM eftir markasúpu í Laugardalnum Stelpurnar okkur eru nú hænuskrefi frá því að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eftir stærsta sigur íslenska landsliðsins í undankeppnini til þessa. 7. júní 2016 22:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Makedóníu í undankeppni EM í kvöld. Íslenska liðið getur nánast tryggt sér sæti á EM með sigri í leiknum en liðið er að fara að mæta neðsta liðinu í riðlinum og liði sem hefur enn ekki fengið stig í undankeppninni. Þær sem detta út úr liðinu frá því í 4-0 sigrinum á Skotum eru markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir. Sandra Sigurðardóttir byrjar í markinu í stað Guðbjargar, Sif Atladóttir kemur inn í miðvörðinn í stað Önnu, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom inn á miðjuna í stað þeirra Dagnýjar og Margrétar Láru og þá er Elín Metta Jensen á hægri kanti í stað Hólmfríðar. Þær sem halda sæti sínu í liðinu eru Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. Sara Björk Gunnarsdóttir tekur við fyrirliðabandinu af Margréti Láru Viðarsdóttur. Tveir leikmenn eru utan hóps að þessu sinni og það eru Sonný Lára Þráinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir.Byrjunarliðið er þannig skipað:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Hallbera Guðný GísladóttirTengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa JónsdóttirHægri kantur: Elín Metta JensenVinstri kantur: Fanndís FriðriksdóttirFramherji: Harpa Þorsteinsdóttir
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59 Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. 7. júní 2016 17:03 Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. 7. júní 2016 17:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 8-0 | Ísland hænuskrefi frá EM eftir markasúpu í Laugardalnum Stelpurnar okkur eru nú hænuskrefi frá því að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eftir stærsta sigur íslenska landsliðsins í undankeppnini til þessa. 7. júní 2016 22:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjá meira
Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59
Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. 7. júní 2016 17:03
Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. 7. júní 2016 17:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 8-0 | Ísland hænuskrefi frá EM eftir markasúpu í Laugardalnum Stelpurnar okkur eru nú hænuskrefi frá því að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eftir stærsta sigur íslenska landsliðsins í undankeppnini til þessa. 7. júní 2016 22:15