Michael Dunlop setur nýtt hraðamet á Isle of Man TT Finnur Thorlacius skrifar 6. júní 2016 15:35 Hin hættulega mótorhjólakeppni Isle of Man TT er nú í algleymingi og um helgina var sett nýtt hraðamet á 61 kílómetra langri keppnisbrautinni sem bæði fer um bæi á eyjunni, sem og um sveitir og fjalllendi. Það var ökumaðurinn Michael Dunlop sem setti hraðametið og náði tímanum 16 mínútum og 58, 254 sekúndum. Það þýðir að meðalhraði hans var 214,6 km/klst. Að auki setti Dunlop nýtt með í 6 hringja akstri og fór þá á 1 klukkustund, 44 mínútum og 14 sekúndum. Á tveimur af þessum 6 hringjum náði Dunlop að fara brautina á undir 17 mínútum en það hefur engum ökumanni lánast fram að því. Nokkrir keppnisdagar eru eftir í Isle of Man TT keppninni, meðal annars Senior TT keppnin og því alveg eins von á fleiri metum þetta árið. Sjá má akstur Dunlop í spilarnaum hér að ofan og hvernig hann fer framúr hverju mótorhjólinu af öðru. Bílar video Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent
Hin hættulega mótorhjólakeppni Isle of Man TT er nú í algleymingi og um helgina var sett nýtt hraðamet á 61 kílómetra langri keppnisbrautinni sem bæði fer um bæi á eyjunni, sem og um sveitir og fjalllendi. Það var ökumaðurinn Michael Dunlop sem setti hraðametið og náði tímanum 16 mínútum og 58, 254 sekúndum. Það þýðir að meðalhraði hans var 214,6 km/klst. Að auki setti Dunlop nýtt með í 6 hringja akstri og fór þá á 1 klukkustund, 44 mínútum og 14 sekúndum. Á tveimur af þessum 6 hringjum náði Dunlop að fara brautina á undir 17 mínútum en það hefur engum ökumanni lánast fram að því. Nokkrir keppnisdagar eru eftir í Isle of Man TT keppninni, meðal annars Senior TT keppnin og því alveg eins von á fleiri metum þetta árið. Sjá má akstur Dunlop í spilarnaum hér að ofan og hvernig hann fer framúr hverju mótorhjólinu af öðru.
Bílar video Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent