Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2016 12:45 Muhammad Ali, 1942-2016. vísir/getty Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. Ali er einn merkasti íþróttamaður sem uppi hefur verið; ekki bara frábær hnefaleikamaður heldur var orðheppinn skemmtikraftur sem barðist ötullega fyrir mannréttindum blökkumanna. Ali var elskaður og umdeildur, ekki síst fyrir þá ákvörðun sína að neita að ganga í bandaríska herinn árið 1967. Ali var sviptur keppnisréttindum sínum og barðist ekki í fjögur ár. Hann sneri aftur í hringinn 1971 þegar hann tapaði fyrir Joe Frazier í „bardaga aldarinnar“ eins og hann var kallaður. Það var aðeins eitt af fimm töpum Alis á ferlinum. Ali vann 55 af fyrstu 57 bardögum sínum og varð þrívegis heimsmeistari í þungavigt, fyrst 1964 eftir að hafa rotað Sonny Liston í frægum bardaga. Þá vann Ali til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Róm 1960. Ali greindist með Parkinson-sjúkdóminn 1984, þremur árum eftir að hann lagði hanskana á hilluna. Fjölmargir hafa minnst Alis á Twitter en brot af þeim má sjá hér að neðan.God came for his champion. So long great one. @MuhammadAli #TheGreatest #RIP pic.twitter.com/jhXyqOuabi— Mike Tyson (@MikeTyson) June 4, 2016 RIP. The Greatest Of All Time. #MuhammedAli pic.twitter.com/m3zKroLHK7— Amir Khan (@amirkingkhan) June 4, 2016 A giant among men, Ali displayed a greatness in talent, courage & conviction, that most of us will EVER be able to truly comprehend. #RIPAli— Lennox Lewis (@LennoxLewis) June 4, 2016 Nobody will ever come close to this mans greatness. And if they do, they better wake up and apologise. #RIPAli pic.twitter.com/ED2wgignB2— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) June 4, 2016 "Float like a butterfly/sting like a bee "A GIANT among men #RIPALI— Boris Becker (@TheBorisBecker) June 4, 2016 Mohammad Ali was the first athlete I was truly inspired by. He was a true champion and forever a legend. RIP Muhammad Ali.— Alex Morgan (@alexmorgan13) June 4, 2016 Ali, you were generous every time I met you. Thank you for all you did for so many. Your memory will live on forever #Olympicgold #GOAT— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) June 4, 2016 You will always be my hero ... #MuhammadAli pic.twitter.com/Rbp7Be3JAK— Lionel Richie (@LionelRichie) June 4, 2016 Goodbye my friend. You were Great in so many ways. https://t.co/4rY68GF8mB— Bill Clinton (@billclinton) June 4, 2016 The greatest has fought his final round. Muhammad Ali was the most magnificent athlete who transcended his sport. #RIP.— Gary Lineker (@GaryLineker) June 4, 2016 RIP @muhammadali, a legend who transcended sport and was a true champion for all. #thegreatest #MuhammadAli pic.twitter.com/vjmXlXaHip— Oscar De La Hoya (@OscarDeLaHoya) June 4, 2016 pic.twitter.com/eKi48g10eb— Bill Simmons (@BillSimmons) June 4, 2016 Muhammad Ali is dead at 74! A truly great champion and a wonderful guy. He will be missed by all!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 4, 2016 Today my heart goes out to a pioneer, a true legend, and a hero by all means! Not a day went by… https://t.co/LKl0gI4inf— Floyd Mayweather (@FloydMayweather) June 4, 2016 Ali, Frazier & Foreman we were 1 guy a part of me slipped away "the greatest piece" Muhammad Ali.— George Foreman (@GeorgeForeman) June 4, 2016 R. I. P. Champhttps://t.co/CmNVDeJh1s pic.twitter.com/0Gwx3OOSUH— Snoop Dogg (@SnoopDogg) June 4, 2016 For the greatest man I have ever known. https://t.co/OUZHVZWBHY— Billy Crystal (@BillyCrystal) June 3, 2016 I mourn the passing of #MuhammadAli. He was indeed "The Greatest." An American legend & a true Champion for the world. #RIPMuhammadAli— Larry King (@kingsthings) June 4, 2016 Box Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira
Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. Ali er einn merkasti íþróttamaður sem uppi hefur verið; ekki bara frábær hnefaleikamaður heldur var orðheppinn skemmtikraftur sem barðist ötullega fyrir mannréttindum blökkumanna. Ali var elskaður og umdeildur, ekki síst fyrir þá ákvörðun sína að neita að ganga í bandaríska herinn árið 1967. Ali var sviptur keppnisréttindum sínum og barðist ekki í fjögur ár. Hann sneri aftur í hringinn 1971 þegar hann tapaði fyrir Joe Frazier í „bardaga aldarinnar“ eins og hann var kallaður. Það var aðeins eitt af fimm töpum Alis á ferlinum. Ali vann 55 af fyrstu 57 bardögum sínum og varð þrívegis heimsmeistari í þungavigt, fyrst 1964 eftir að hafa rotað Sonny Liston í frægum bardaga. Þá vann Ali til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Róm 1960. Ali greindist með Parkinson-sjúkdóminn 1984, þremur árum eftir að hann lagði hanskana á hilluna. Fjölmargir hafa minnst Alis á Twitter en brot af þeim má sjá hér að neðan.God came for his champion. So long great one. @MuhammadAli #TheGreatest #RIP pic.twitter.com/jhXyqOuabi— Mike Tyson (@MikeTyson) June 4, 2016 RIP. The Greatest Of All Time. #MuhammedAli pic.twitter.com/m3zKroLHK7— Amir Khan (@amirkingkhan) June 4, 2016 A giant among men, Ali displayed a greatness in talent, courage & conviction, that most of us will EVER be able to truly comprehend. #RIPAli— Lennox Lewis (@LennoxLewis) June 4, 2016 Nobody will ever come close to this mans greatness. And if they do, they better wake up and apologise. #RIPAli pic.twitter.com/ED2wgignB2— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) June 4, 2016 "Float like a butterfly/sting like a bee "A GIANT among men #RIPALI— Boris Becker (@TheBorisBecker) June 4, 2016 Mohammad Ali was the first athlete I was truly inspired by. He was a true champion and forever a legend. RIP Muhammad Ali.— Alex Morgan (@alexmorgan13) June 4, 2016 Ali, you were generous every time I met you. Thank you for all you did for so many. Your memory will live on forever #Olympicgold #GOAT— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) June 4, 2016 You will always be my hero ... #MuhammadAli pic.twitter.com/Rbp7Be3JAK— Lionel Richie (@LionelRichie) June 4, 2016 Goodbye my friend. You were Great in so many ways. https://t.co/4rY68GF8mB— Bill Clinton (@billclinton) June 4, 2016 The greatest has fought his final round. Muhammad Ali was the most magnificent athlete who transcended his sport. #RIP.— Gary Lineker (@GaryLineker) June 4, 2016 RIP @muhammadali, a legend who transcended sport and was a true champion for all. #thegreatest #MuhammadAli pic.twitter.com/vjmXlXaHip— Oscar De La Hoya (@OscarDeLaHoya) June 4, 2016 pic.twitter.com/eKi48g10eb— Bill Simmons (@BillSimmons) June 4, 2016 Muhammad Ali is dead at 74! A truly great champion and a wonderful guy. He will be missed by all!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 4, 2016 Today my heart goes out to a pioneer, a true legend, and a hero by all means! Not a day went by… https://t.co/LKl0gI4inf— Floyd Mayweather (@FloydMayweather) June 4, 2016 Ali, Frazier & Foreman we were 1 guy a part of me slipped away "the greatest piece" Muhammad Ali.— George Foreman (@GeorgeForeman) June 4, 2016 R. I. P. Champhttps://t.co/CmNVDeJh1s pic.twitter.com/0Gwx3OOSUH— Snoop Dogg (@SnoopDogg) June 4, 2016 For the greatest man I have ever known. https://t.co/OUZHVZWBHY— Billy Crystal (@BillyCrystal) June 3, 2016 I mourn the passing of #MuhammadAli. He was indeed "The Greatest." An American legend & a true Champion for the world. #RIPMuhammadAli— Larry King (@kingsthings) June 4, 2016
Box Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira