Svona var Íslendingapartýið í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 07:00 „Sól slær silfri á voga,“ fékk að hljóma aftur og aftur og aftur í Íslendingapartýinu í Marseille sem stóð yfir frá klukkan 15 og fram að miðnætti viðhöfnina í strandborginni. Stemningin var vægast sagt frábær eins og sjá má í myndbandinu að ofan sem Björn Sigurðsson tók saman. Eins og alþjóð ætti að vera búin að fá á hreint þá heitir lagið „Ég er kominn heim“ en ekki Ferðalok. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ættingjar textahöfundar orðnir langþreyttir á að þessu sé ruglað saman. Fleiri hundruð manns fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní í góðum gír, flestir bláklæddir og allir með bros á vör. Meðal gesta í partýinu voru liðsmenn Tólfunnar með Benna Bongó, Friðgeirsvélina Bergsteinsson og Joey Drummer í broddi fylkingar. Steini í Plain Vanilla var í stuði og sömuleiðis landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir. Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir, gat fengið sér einn kaldan með góðri samvisku eftir sigur á KR í fyrrakvöld auk þess sem Móeiður Lárusdóttir og Bera Tryggvadóttir, kærustur landsliðsmannanna Harðar Björgvins Magnússonar og Hjartar Hermannssonar, nutu sín í sólinni. Þar voru einnig Hjördís Perla Rafnsdóttir og Ragnheiður Theodórsdóttir sem standa þétt við bakið á strákunum sínum, miðvörðunum Kára og Ragnari. Þá var enskur stuðningsmaður byrjaður að kenna íslenskum stuðningsmönnum söngva en þeir sungu líka flott lag um Hannes Þór Halldórsson, „sem bjargaði þeim“.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30 Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00 Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
„Sól slær silfri á voga,“ fékk að hljóma aftur og aftur og aftur í Íslendingapartýinu í Marseille sem stóð yfir frá klukkan 15 og fram að miðnætti viðhöfnina í strandborginni. Stemningin var vægast sagt frábær eins og sjá má í myndbandinu að ofan sem Björn Sigurðsson tók saman. Eins og alþjóð ætti að vera búin að fá á hreint þá heitir lagið „Ég er kominn heim“ en ekki Ferðalok. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ættingjar textahöfundar orðnir langþreyttir á að þessu sé ruglað saman. Fleiri hundruð manns fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní í góðum gír, flestir bláklæddir og allir með bros á vör. Meðal gesta í partýinu voru liðsmenn Tólfunnar með Benna Bongó, Friðgeirsvélina Bergsteinsson og Joey Drummer í broddi fylkingar. Steini í Plain Vanilla var í stuði og sömuleiðis landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir. Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir, gat fengið sér einn kaldan með góðri samvisku eftir sigur á KR í fyrrakvöld auk þess sem Móeiður Lárusdóttir og Bera Tryggvadóttir, kærustur landsliðsmannanna Harðar Björgvins Magnússonar og Hjartar Hermannssonar, nutu sín í sólinni. Þar voru einnig Hjördís Perla Rafnsdóttir og Ragnheiður Theodórsdóttir sem standa þétt við bakið á strákunum sínum, miðvörðunum Kára og Ragnari. Þá var enskur stuðningsmaður byrjaður að kenna íslenskum stuðningsmönnum söngva en þeir sungu líka flott lag um Hannes Þór Halldórsson, „sem bjargaði þeim“.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30 Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00 Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30
Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00
Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17