Meirihluti Fallujah í höndum stjórnarliða Samúel Karl Ólason skrifar 17. júní 2016 23:40 Herinn hefur sótt að Fallujah síðustu fjórar vikur. Vísir/AFP Írakski herinn hefur náð meirihluta borgarinnar Fallujah úr höndum Íslamska ríkisins. Herinn segir ISIS-liða á undanhaldi en borgin hefur verið eitt helsta vígi samtakanna í landinu frá janúar 2014, um hálfu ári áður en skyndisókn þeirra í norðurhluta landsins hófst. Vígamenn ISIS eru enn með hald á stórum hluta borgarinnar og varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að enn þurfi að berjast um þau. Talsmaður hersins segir BBC að hann búist við því að Íslamska ríkið muni missa algera stjórn á vígamönnum sínum á næstu klukkustundum. Yfirmaður sérsveita hersins segir herinn stjórna um 80 prósentum af Fallujah. Herinn hefur unnið að frelsun Fallujah síðustu fjórar vikur og hefur sókn þeirra verið studd af loftárásum Bandaríkjanna. Þorp og vegir nærri borginni voru fyrstu skotmörk hersins og var unnið að því að umkringja borgina. Næsta vígi ISIS sem herinn stefnir að því að frelsa er borgin Mosul. Sú sókn hefur verið undirbúin síðustu máuði. Hér að neðan má sjá heimildamynd Vice um baráttuna um Fallujah. Vert er að vara lesendur við grófu myndefni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45 Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54 ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24 Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56 Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fleiri fréttir Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Sjá meira
Írakski herinn hefur náð meirihluta borgarinnar Fallujah úr höndum Íslamska ríkisins. Herinn segir ISIS-liða á undanhaldi en borgin hefur verið eitt helsta vígi samtakanna í landinu frá janúar 2014, um hálfu ári áður en skyndisókn þeirra í norðurhluta landsins hófst. Vígamenn ISIS eru enn með hald á stórum hluta borgarinnar og varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að enn þurfi að berjast um þau. Talsmaður hersins segir BBC að hann búist við því að Íslamska ríkið muni missa algera stjórn á vígamönnum sínum á næstu klukkustundum. Yfirmaður sérsveita hersins segir herinn stjórna um 80 prósentum af Fallujah. Herinn hefur unnið að frelsun Fallujah síðustu fjórar vikur og hefur sókn þeirra verið studd af loftárásum Bandaríkjanna. Þorp og vegir nærri borginni voru fyrstu skotmörk hersins og var unnið að því að umkringja borgina. Næsta vígi ISIS sem herinn stefnir að því að frelsa er borgin Mosul. Sú sókn hefur verið undirbúin síðustu máuði. Hér að neðan má sjá heimildamynd Vice um baráttuna um Fallujah. Vert er að vara lesendur við grófu myndefni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45 Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54 ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24 Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56 Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fleiri fréttir Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Sjá meira
Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45
Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54
ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24
Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56
Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25