Aron við Kolla: Viltu ekki klára að lýsa leiknum? Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 16:46 Aron Einar og Kolbeinn á blaðamannafundinum í dag. vísir/to Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, átti einn sprett gegn Portúgal í jafnteflisleiknum í Saint-Étienne á þriðjudaginn sem var sá fljótasti af öllum í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Kolbeinn er þekktur fyrir markaskorun og að vera duglegur en kannski ekki beint fyrir að vera fljótasti leikmaður Evrópu. Hann var spurður hvort þetta hefði komið honum á óvart. „Að sjálfsögðu ekki,“ sagði Kolli og brosti. „Jú, auðvitað kom það mér pínulítið á óvart. Ég vissi ekki að það væri verið að mæla hraðann. Ég fékk bara að heyra þetta eftir leik. Að sjálfsögðu er gaman að þessu.“ Kolbeinn var beðinn um að segja nánar frá þessum spretti: „Ég held að ég hafi tekið þennan sprett í fyrri hálfleik við hornfánann. Boltinn fór í Portúgalann og ég hefði getað látið boltann fara í horn en ég tók sprettinn og sparkaði boltanum til baka því ég hélt að Jói væri að koma,“ sagði Kolbeinn og þá greip Aron Einar orðið. „Viltu ekki bara klára að lýsa leiknum?“ sagði fyrirliðinn hress en bætti svo við að þetta kæmi honum ekkert á óvart. „Það er alltaf keyrsla og kraftur í Kolla. Þetta kom okkur þannig séð ekkert á óvart því hann var í stuði í leiknum og það var akkurat það sem við þurfutm. Hann er leiðtogi sem neglir liðið áfram. Hann sýnir hvernig hugarfari menn eiga að mæta með í þennan leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, átti einn sprett gegn Portúgal í jafnteflisleiknum í Saint-Étienne á þriðjudaginn sem var sá fljótasti af öllum í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Kolbeinn er þekktur fyrir markaskorun og að vera duglegur en kannski ekki beint fyrir að vera fljótasti leikmaður Evrópu. Hann var spurður hvort þetta hefði komið honum á óvart. „Að sjálfsögðu ekki,“ sagði Kolli og brosti. „Jú, auðvitað kom það mér pínulítið á óvart. Ég vissi ekki að það væri verið að mæla hraðann. Ég fékk bara að heyra þetta eftir leik. Að sjálfsögðu er gaman að þessu.“ Kolbeinn var beðinn um að segja nánar frá þessum spretti: „Ég held að ég hafi tekið þennan sprett í fyrri hálfleik við hornfánann. Boltinn fór í Portúgalann og ég hefði getað látið boltann fara í horn en ég tók sprettinn og sparkaði boltanum til baka því ég hélt að Jói væri að koma,“ sagði Kolbeinn og þá greip Aron Einar orðið. „Viltu ekki bara klára að lýsa leiknum?“ sagði fyrirliðinn hress en bætti svo við að þetta kæmi honum ekkert á óvart. „Það er alltaf keyrsla og kraftur í Kolla. Þetta kom okkur þannig séð ekkert á óvart því hann var í stuði í leiknum og það var akkurat það sem við þurfutm. Hann er leiðtogi sem neglir liðið áfram. Hann sýnir hvernig hugarfari menn eiga að mæta með í þennan leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Sjá meira
Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15
Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45
Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45
Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24
Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34