Aron við Kolla: Viltu ekki klára að lýsa leiknum? Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 16:46 Aron Einar og Kolbeinn á blaðamannafundinum í dag. vísir/to Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, átti einn sprett gegn Portúgal í jafnteflisleiknum í Saint-Étienne á þriðjudaginn sem var sá fljótasti af öllum í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Kolbeinn er þekktur fyrir markaskorun og að vera duglegur en kannski ekki beint fyrir að vera fljótasti leikmaður Evrópu. Hann var spurður hvort þetta hefði komið honum á óvart. „Að sjálfsögðu ekki,“ sagði Kolli og brosti. „Jú, auðvitað kom það mér pínulítið á óvart. Ég vissi ekki að það væri verið að mæla hraðann. Ég fékk bara að heyra þetta eftir leik. Að sjálfsögðu er gaman að þessu.“ Kolbeinn var beðinn um að segja nánar frá þessum spretti: „Ég held að ég hafi tekið þennan sprett í fyrri hálfleik við hornfánann. Boltinn fór í Portúgalann og ég hefði getað látið boltann fara í horn en ég tók sprettinn og sparkaði boltanum til baka því ég hélt að Jói væri að koma,“ sagði Kolbeinn og þá greip Aron Einar orðið. „Viltu ekki bara klára að lýsa leiknum?“ sagði fyrirliðinn hress en bætti svo við að þetta kæmi honum ekkert á óvart. „Það er alltaf keyrsla og kraftur í Kolla. Þetta kom okkur þannig séð ekkert á óvart því hann var í stuði í leiknum og það var akkurat það sem við þurfutm. Hann er leiðtogi sem neglir liðið áfram. Hann sýnir hvernig hugarfari menn eiga að mæta með í þennan leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, átti einn sprett gegn Portúgal í jafnteflisleiknum í Saint-Étienne á þriðjudaginn sem var sá fljótasti af öllum í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Kolbeinn er þekktur fyrir markaskorun og að vera duglegur en kannski ekki beint fyrir að vera fljótasti leikmaður Evrópu. Hann var spurður hvort þetta hefði komið honum á óvart. „Að sjálfsögðu ekki,“ sagði Kolli og brosti. „Jú, auðvitað kom það mér pínulítið á óvart. Ég vissi ekki að það væri verið að mæla hraðann. Ég fékk bara að heyra þetta eftir leik. Að sjálfsögðu er gaman að þessu.“ Kolbeinn var beðinn um að segja nánar frá þessum spretti: „Ég held að ég hafi tekið þennan sprett í fyrri hálfleik við hornfánann. Boltinn fór í Portúgalann og ég hefði getað látið boltann fara í horn en ég tók sprettinn og sparkaði boltanum til baka því ég hélt að Jói væri að koma,“ sagði Kolbeinn og þá greip Aron Einar orðið. „Viltu ekki bara klára að lýsa leiknum?“ sagði fyrirliðinn hress en bætti svo við að þetta kæmi honum ekkert á óvart. „Það er alltaf keyrsla og kraftur í Kolla. Þetta kom okkur þannig séð ekkert á óvart því hann var í stuði í leiknum og það var akkurat það sem við þurfutm. Hann er leiðtogi sem neglir liðið áfram. Hann sýnir hvernig hugarfari menn eiga að mæta með í þennan leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Sjá meira
Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15
Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45
Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45
Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24
Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34