Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2016 21:30 Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag. Þurfti lögregla að beita táragasi og vatnsbyssum til þess að stía hópana í sundur. Knattspyrnusamband Evrópu hefur hótað að vísa báðum landsliðum úr keppni vegna óláta á milli stuðningsmanna liðanna. Átökin brutust út eftir tap Rússa gegn Slóvakíu í Lille fyrr í dag en stór hópur Englendinga er í borginni vegna leiks Englands og Wales sem fer framm í Lens á morgun en Lens er örskammt frá Lille. Var stuðningsmönnum sem ekki höfðu miða á leik Englands og Wales beint til Lille þar sem Lens gæti ekki tekið á móti svo mörgum stuðningsmönnum. Lögreglan í Frakklandi var fljót að grípa til aðgerða og beitti táragasi og vatnsbyssum til þess að koma í veg fyrir frekari átök.The Guardian greinir frá því að rússneskir stuðningsmenn hafi hafið ólætin með því að ráðast á um 200 manna hóp enskra stuðningsmanna sem sat að drykkju við aðaltorg Lille. Átökin voru mun smærri í sníðum en átökin í Marseille í síðustu viku. Eftir átökin þar í bæ hótaði Knattspyrnusamband Evrópu að reka bæði lið úr keppni tækist ekki að bæta hegðun stuðningsmanna. Eru Rússar á sérstöku skilorði vegna þess. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06 Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag. Þurfti lögregla að beita táragasi og vatnsbyssum til þess að stía hópana í sundur. Knattspyrnusamband Evrópu hefur hótað að vísa báðum landsliðum úr keppni vegna óláta á milli stuðningsmanna liðanna. Átökin brutust út eftir tap Rússa gegn Slóvakíu í Lille fyrr í dag en stór hópur Englendinga er í borginni vegna leiks Englands og Wales sem fer framm í Lens á morgun en Lens er örskammt frá Lille. Var stuðningsmönnum sem ekki höfðu miða á leik Englands og Wales beint til Lille þar sem Lens gæti ekki tekið á móti svo mörgum stuðningsmönnum. Lögreglan í Frakklandi var fljót að grípa til aðgerða og beitti táragasi og vatnsbyssum til þess að koma í veg fyrir frekari átök.The Guardian greinir frá því að rússneskir stuðningsmenn hafi hafið ólætin með því að ráðast á um 200 manna hóp enskra stuðningsmanna sem sat að drykkju við aðaltorg Lille. Átökin voru mun smærri í sníðum en átökin í Marseille í síðustu viku. Eftir átökin þar í bæ hótaði Knattspyrnusamband Evrópu að reka bæði lið úr keppni tækist ekki að bæta hegðun stuðningsmanna. Eru Rússar á sérstöku skilorði vegna þess.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06 Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06
Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20