Portúgalskur sjónvarpsmaður: Framar öllu að við sýnum andstæðingum virðingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2016 22:43 Cristiano Ronaldo er undir sviðsljósi fjölmiðla eftir leikinn í kvöld fyrir að fara út af eftir leikinn án þess að taka í hendur leikmanna íslenska liðsins. Þá hafa ummæli hans eftir leik um íslenska liðið vakið athgyli. Sjá einnig: Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Miguel Prates starfar hjá RTP Portugal og er þekktur íþróttafréttamaður þar í landi. Hann segir að úrslitin í kvöld séu vitaskuld vonbrigðir fyrir Portúgal. „En Portúgal lendir alltaf í vandræðum gegn liðum sem spila þéttan varnarleik. Ég held að Portúgal viti ekki hvernig það eigi að leysa slík vandamál. Ísland setti marga menn í vörn og Portúgal var ekki nógu skapandi til að bregðast við því,“ sagði hann en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann segir að leikmenn séu enn vongóðir. Enginn sé að örvænta. „Þeir segja að þeir geti unnið næstu tvo leiki og fari áfram upp úr riðlinum,“ sagði hann. Prates vissi ekki af því að Ronaldo hefði ekki tekið í hendur leikmanna íslenska liðsins eftir leik og gat því lítið tjáð sig um það. En hann sagði þó: „En ég tel að við verðum að bera fyrst og fremst virðingu fyrir andstæðingum okkar,“ sagði hann að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12 Ragnar: Ég vil hafa Ronaldo nálægt mér til að láta hann finna fyrir því Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar hafa sýnt að þeir geti náð úrslitum gegn hverjum sem er. 14. júní 2016 10:00 Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira
Cristiano Ronaldo er undir sviðsljósi fjölmiðla eftir leikinn í kvöld fyrir að fara út af eftir leikinn án þess að taka í hendur leikmanna íslenska liðsins. Þá hafa ummæli hans eftir leik um íslenska liðið vakið athgyli. Sjá einnig: Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Miguel Prates starfar hjá RTP Portugal og er þekktur íþróttafréttamaður þar í landi. Hann segir að úrslitin í kvöld séu vitaskuld vonbrigðir fyrir Portúgal. „En Portúgal lendir alltaf í vandræðum gegn liðum sem spila þéttan varnarleik. Ég held að Portúgal viti ekki hvernig það eigi að leysa slík vandamál. Ísland setti marga menn í vörn og Portúgal var ekki nógu skapandi til að bregðast við því,“ sagði hann en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann segir að leikmenn séu enn vongóðir. Enginn sé að örvænta. „Þeir segja að þeir geti unnið næstu tvo leiki og fari áfram upp úr riðlinum,“ sagði hann. Prates vissi ekki af því að Ronaldo hefði ekki tekið í hendur leikmanna íslenska liðsins eftir leik og gat því lítið tjáð sig um það. En hann sagði þó: „En ég tel að við verðum að bera fyrst og fremst virðingu fyrir andstæðingum okkar,“ sagði hann að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12 Ragnar: Ég vil hafa Ronaldo nálægt mér til að láta hann finna fyrir því Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar hafa sýnt að þeir geti náð úrslitum gegn hverjum sem er. 14. júní 2016 10:00 Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira
Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12
Ragnar: Ég vil hafa Ronaldo nálægt mér til að láta hann finna fyrir því Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar hafa sýnt að þeir geti náð úrslitum gegn hverjum sem er. 14. júní 2016 10:00
Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33