Blaðamaður The Sun spurði hvort að Ronaldo hefði sýnt Íslendingum vanvirðingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2016 21:36 Ronaldo var svekktur í leikslok. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal, tók ekki í hendur íslensku leikmannanna og þjálfara eftir 1-1 jafntefli liðanna á EM í Frakklandi í kvöld.Þetta fullyrti blaðamaður The Sun á blaðamannafundi eftir leikinn. Spurði hann þjálfara Portúgala, Fernando Santos, hvort að Ronaldo hefði sýnt leikmönnum Íslands vanvirðingu með þessu eftir leik. Santos sagðist ekki hafa séð atvikið og vildi lítið tjá sig um það. „Ég sá þetta ekki og held að þetta sé ekki satt. Ég var að horfa á leikmennina sem allir heilsuðu frábærum stuðningsmönnum Portúgal.“ sagði Santos verulega svekktur með að hafa aðeins náð jafntefli í kvöld. Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins var spurður um atvikið á blaðamannafundi eftir leik og virtist ekki vera mjög stressaður yfir því. „Ronaldo gerir það sem hann gerir eftir leiki. Við skiptum okkur ekki af því,“ sagði Heimir. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 14. júní 2016 21:19 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. 14. júní 2016 21:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal, tók ekki í hendur íslensku leikmannanna og þjálfara eftir 1-1 jafntefli liðanna á EM í Frakklandi í kvöld.Þetta fullyrti blaðamaður The Sun á blaðamannafundi eftir leikinn. Spurði hann þjálfara Portúgala, Fernando Santos, hvort að Ronaldo hefði sýnt leikmönnum Íslands vanvirðingu með þessu eftir leik. Santos sagðist ekki hafa séð atvikið og vildi lítið tjá sig um það. „Ég sá þetta ekki og held að þetta sé ekki satt. Ég var að horfa á leikmennina sem allir heilsuðu frábærum stuðningsmönnum Portúgal.“ sagði Santos verulega svekktur með að hafa aðeins náð jafntefli í kvöld. Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins var spurður um atvikið á blaðamannafundi eftir leik og virtist ekki vera mjög stressaður yfir því. „Ronaldo gerir það sem hann gerir eftir leiki. Við skiptum okkur ekki af því,“ sagði Heimir.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 14. júní 2016 21:19 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. 14. júní 2016 21:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 14. júní 2016 21:19
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30
Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. 14. júní 2016 21:31