Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 16:30 Gunnleifur Gunnleifsson hefur um árabil verið fastamaður í landsliðshópnum en fór ekki með til Frakklands. Vísir/vilhelm Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins í fótbolta, stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar sem eiga fyrir höndum stærsta leik í sögu liðsins í kvöld. Ísland mætir Portúgal á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne klukkan 19.00 en þetta er fyrsti leikur karlalandsliðsins á stórmóti í sögunni. Gunnleifur, sem hefur verið fastamaður í landsliðshópnum um árabil, fékk þær skelfilegu fréttir 8. maí að hann væri ekki í EM-hópnum en Ingvar Jónsson, markvörður Sandefjord, var tekinn fram yfir Gunnleif. Markvörðurinn þrautreyndi er þó ekkert að gráta það heldur vonast bara eftir sögulegum sigri á Portúgal í Saint-Étienne í kvöld. „Risastór dagur. Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portúgal,“ skrifaði hann á Facebook-síðu sína í dag, spenntur fyrir sögulegri stund í Frakklandi. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20 „Ronaldo er stærri en Portúgal“ Portúgalskur blaðamaður segir væntingar Portúgals fyrir EM miklar enda er liðið með Cristiano Ronaldo í liðinu. 14. júní 2016 14:30 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Sjá meira
Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins í fótbolta, stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar sem eiga fyrir höndum stærsta leik í sögu liðsins í kvöld. Ísland mætir Portúgal á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne klukkan 19.00 en þetta er fyrsti leikur karlalandsliðsins á stórmóti í sögunni. Gunnleifur, sem hefur verið fastamaður í landsliðshópnum um árabil, fékk þær skelfilegu fréttir 8. maí að hann væri ekki í EM-hópnum en Ingvar Jónsson, markvörður Sandefjord, var tekinn fram yfir Gunnleif. Markvörðurinn þrautreyndi er þó ekkert að gráta það heldur vonast bara eftir sögulegum sigri á Portúgal í Saint-Étienne í kvöld. „Risastór dagur. Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portúgal,“ skrifaði hann á Facebook-síðu sína í dag, spenntur fyrir sögulegri stund í Frakklandi. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20 „Ronaldo er stærri en Portúgal“ Portúgalskur blaðamaður segir væntingar Portúgals fyrir EM miklar enda er liðið með Cristiano Ronaldo í liðinu. 14. júní 2016 14:30 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Sjá meira
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45
Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20
„Ronaldo er stærri en Portúgal“ Portúgalskur blaðamaður segir væntingar Portúgals fyrir EM miklar enda er liðið með Cristiano Ronaldo í liðinu. 14. júní 2016 14:30
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15