Snúa ljótleika í fegurð Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. júní 2016 09:15 Ísabella Leifsdóttir óperusöngkona, Jónína Björt Gunnarsdóttir leikkona, Rosie Middleton söngkona, Arnar Ingi Richardsson djasstónlistarmaður, Michael Betteridge tónskáld og Ingunn Lára Kristjánsdóttir leikstjóri. Vísir/Eyþór Við erum að gera ljótan texta merkingarlausan með því að slíta hann í sundur og semja fallega tónlist og hreyfingar við hann. Textann tökum við beint af samskiptamiðlinum Twitter, og hann er vægast sagt neikvæður í garð kvenna en við tætum textann niður og tökum völdin af orðunum með því að umbreyta honum í fallegar tónleikhússenur.“ Þetta segir Ingunn Lára Kristjánsdóttir leikstjóri. Hún er að vinna hér í borginni með bresku leikfélagi sem heitir Aequitas Collective og leikstýrir þar bæði tónlistarmönnum og leikurum frá Bretlandi og Íslandi. Afraksturinn ætlar hópurinn að sýna á morgun, 15. júní, klukkan 18, í Söngskóla Sigurðar Demetz í Ármúla 44. Sýningin vekur upp áleitnar spurningar, að sögn Ingunnar Láru. „Þetta er verk í vinnslu núna en við munum taka það lengra og gera stóra sýningu að ári, bæði á Íslandi og Englandi, svo þetta er bara byrjunin,“ segir Ingunn Lára sem jafnframt er að skrifa einleik um Ólöfu ríku frá Skarði. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. júní 2016. Menning Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Við erum að gera ljótan texta merkingarlausan með því að slíta hann í sundur og semja fallega tónlist og hreyfingar við hann. Textann tökum við beint af samskiptamiðlinum Twitter, og hann er vægast sagt neikvæður í garð kvenna en við tætum textann niður og tökum völdin af orðunum með því að umbreyta honum í fallegar tónleikhússenur.“ Þetta segir Ingunn Lára Kristjánsdóttir leikstjóri. Hún er að vinna hér í borginni með bresku leikfélagi sem heitir Aequitas Collective og leikstýrir þar bæði tónlistarmönnum og leikurum frá Bretlandi og Íslandi. Afraksturinn ætlar hópurinn að sýna á morgun, 15. júní, klukkan 18, í Söngskóla Sigurðar Demetz í Ármúla 44. Sýningin vekur upp áleitnar spurningar, að sögn Ingunnar Láru. „Þetta er verk í vinnslu núna en við munum taka það lengra og gera stóra sýningu að ári, bæði á Íslandi og Englandi, svo þetta er bara byrjunin,“ segir Ingunn Lára sem jafnframt er að skrifa einleik um Ólöfu ríku frá Skarði. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. júní 2016.
Menning Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira