Fjölmiðlamenn elta landsliðið til Saint-Étienne Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2016 14:00 Strákarnir á Fótbolti.net yfirgefa hótelið sitt í morgun með bros á vör þrátt fyrir vætuna í Annecy. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu og fylgdarlið þeirra héldu í morgun frá alpabænum Annecy áleiðs til Saint-Étienne þar sem strákarnir okkar mæta Portúgölum annað kvöld klukkan 19 að íslenskum tíma, klukkan 21 að staðartíma. Strákarnir æfa á keppnisleikvanginum í dag og fá blaðamenn og myndatökumenn að fylgjast með fyrstu fimmán mínútum af æfingunni. Fyrir æfinguna munu Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson sitja fyrir svörum á blaðamannafundi ásamt öðrum landsliðsþjálfaranum áður en æfingin hefst.Víðir Sigurðsson á Morgunblaðinu og Haukur Harðarson á RÚV á leið upp í rútu.Vísir/VilhelmÍ hópi fjölmiðlamanna má auk fimm starfsmanna íþróttadeildar og fréttastofu 365 miðla finna fulltrúa frá Fótbolti.net, 433.is, Morgunblaðinu og RÚV. Þá er Jóhann Ólafur SIgurðsson, fyrrverandi markvörður Selfyssinga, á vefum UEFA.com í Frakklandi og fylgir íslenska liðinu eftir. Alls voru 17 fjölmiðlamenn í rútuferðinni frá Annecy í morgun en aksturinn til Saint-Étienne tók 2,5 klukkustund.Íslenskir fjölmiðlamenn byrjaðir að vinna í Saint-Étienne.Vísir/VilhelmÍ blaðamannaaðstöðunni við Stade Geoffroy-Guichard leikvanginn í Saint-Étienne hitti hópurinn fyrir Hjört Júlíus Hjartarson, skipstjóra á Akraborginni á X977, og teymi Símans með Gumma Ben í fararbroddi en Gummi er sem kunnugt er í láni hjá Símanum frá íþróttadeild 365 á meðan á EM stendur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Fagmennskan lekur af Lars Lagerbäck Laun sænska þjálfarans eru í milljónum króna á mánuði enda sjá allir hvers vegna. 13. júní 2016 08:00 Sænskur blaðamaður um Lars: „Við vorum orðnir gráðugir“ "Lars hefur líklega aldrei verið jafndáður og lofaður í Svíþjóð og nú,“ segir Robert Börjesson. 13. júní 2016 10:30 EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu og fylgdarlið þeirra héldu í morgun frá alpabænum Annecy áleiðs til Saint-Étienne þar sem strákarnir okkar mæta Portúgölum annað kvöld klukkan 19 að íslenskum tíma, klukkan 21 að staðartíma. Strákarnir æfa á keppnisleikvanginum í dag og fá blaðamenn og myndatökumenn að fylgjast með fyrstu fimmán mínútum af æfingunni. Fyrir æfinguna munu Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson sitja fyrir svörum á blaðamannafundi ásamt öðrum landsliðsþjálfaranum áður en æfingin hefst.Víðir Sigurðsson á Morgunblaðinu og Haukur Harðarson á RÚV á leið upp í rútu.Vísir/VilhelmÍ hópi fjölmiðlamanna má auk fimm starfsmanna íþróttadeildar og fréttastofu 365 miðla finna fulltrúa frá Fótbolti.net, 433.is, Morgunblaðinu og RÚV. Þá er Jóhann Ólafur SIgurðsson, fyrrverandi markvörður Selfyssinga, á vefum UEFA.com í Frakklandi og fylgir íslenska liðinu eftir. Alls voru 17 fjölmiðlamenn í rútuferðinni frá Annecy í morgun en aksturinn til Saint-Étienne tók 2,5 klukkustund.Íslenskir fjölmiðlamenn byrjaðir að vinna í Saint-Étienne.Vísir/VilhelmÍ blaðamannaaðstöðunni við Stade Geoffroy-Guichard leikvanginn í Saint-Étienne hitti hópurinn fyrir Hjört Júlíus Hjartarson, skipstjóra á Akraborginni á X977, og teymi Símans með Gumma Ben í fararbroddi en Gummi er sem kunnugt er í láni hjá Símanum frá íþróttadeild 365 á meðan á EM stendur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Fagmennskan lekur af Lars Lagerbäck Laun sænska þjálfarans eru í milljónum króna á mánuði enda sjá allir hvers vegna. 13. júní 2016 08:00 Sænskur blaðamaður um Lars: „Við vorum orðnir gráðugir“ "Lars hefur líklega aldrei verið jafndáður og lofaður í Svíþjóð og nú,“ segir Robert Börjesson. 13. júní 2016 10:30 EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira
EM dagbók: Fagmennskan lekur af Lars Lagerbäck Laun sænska þjálfarans eru í milljónum króna á mánuði enda sjá allir hvers vegna. 13. júní 2016 08:00
Sænskur blaðamaður um Lars: „Við vorum orðnir gráðugir“ "Lars hefur líklega aldrei verið jafndáður og lofaður í Svíþjóð og nú,“ segir Robert Börjesson. 13. júní 2016 10:30
EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00