Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2016 20:45 Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. Útlit var fyrir að íslenskir stuðningsmenn fengu ekki að taka með sér trommur inn á leikina í Frakklandi, en leyfi fyrir því fengust á elleftu stundu. „Ég var bara í tölvunni í nokkra klukkutíma á dag í nokkra daga. Það þurfti að senda myndir, passamyndir, myndir af trommunum, fánum, stærð, þyngd og heljarmikið ferli," sögðu þeir í kvöldfréttum Stöðvar 2. Einn meðlimur sveitarinnar, Benni bongó, fór um helgina á ráðstefnu í París þar sem var farið yfir helstu mál hvað varðar stuðningsmannasveitir og strákarnir segja að það hafi nýst vel. „Í þessu bréfi á miðvikudaginn sögðu þeir að þeir væru loksins búnir að finna okkur og þeir hafi verið búnir að leita af okkur. Getiði komið til Parísar núna um helgina?" sagði Benni og hélt áfram: „Það eru tveir dagar, ég sendi ykkur flugtilboð og þið veljið - við eigum "budget". Við fórum í skoðanarvinnu og ég var sendur út." „Ég fór út á risa ráðstefnu og það var farið rosalega vel yfir öll öryggismál. Við reynslulitla þjóðin sem vitum ekkert hvað við erum að fara gera á þessu stórmóti. Þetta var "crucial" (innsk. blaðamannns mikilvægt) atriði," sagði Benedikt. Allt innslag Kjartans Atla Kjartanssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. Útlit var fyrir að íslenskir stuðningsmenn fengu ekki að taka með sér trommur inn á leikina í Frakklandi, en leyfi fyrir því fengust á elleftu stundu. „Ég var bara í tölvunni í nokkra klukkutíma á dag í nokkra daga. Það þurfti að senda myndir, passamyndir, myndir af trommunum, fánum, stærð, þyngd og heljarmikið ferli," sögðu þeir í kvöldfréttum Stöðvar 2. Einn meðlimur sveitarinnar, Benni bongó, fór um helgina á ráðstefnu í París þar sem var farið yfir helstu mál hvað varðar stuðningsmannasveitir og strákarnir segja að það hafi nýst vel. „Í þessu bréfi á miðvikudaginn sögðu þeir að þeir væru loksins búnir að finna okkur og þeir hafi verið búnir að leita af okkur. Getiði komið til Parísar núna um helgina?" sagði Benni og hélt áfram: „Það eru tveir dagar, ég sendi ykkur flugtilboð og þið veljið - við eigum "budget". Við fórum í skoðanarvinnu og ég var sendur út." „Ég fór út á risa ráðstefnu og það var farið rosalega vel yfir öll öryggismál. Við reynslulitla þjóðin sem vitum ekkert hvað við erum að fara gera á þessu stórmóti. Þetta var "crucial" (innsk. blaðamannns mikilvægt) atriði," sagði Benedikt. Allt innslag Kjartans Atla Kjartanssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti