Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2016 10:30 Hollenski dómarinn Björn Kuipers flautar hér til leiksloka í Zagreb þegar draumur Íslands um sæti í lokakeppni HM í Brasilíu var úti. Vísir/Vilhelm Lars Lagerbäck, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, vonar að þjálfarateymið hafi lært af vonbrigðunum í Zagreb haustið 2013 þegar karlaliðið tapaði 2-0 gegn Króötum í umspili um sæti í lokakeppni HM þrátt fyrir að spila meirihluta leiksins manni fleiri. Heimir Hallgrímsson sagði í kvikmyndinni Jökullinn logar, sem fjallar um ævintýri karlalandsliðsins, „Heimir var líklega að ræða um dagana sem maður hefur til að undirbúa lið eins og á milli umspilsleikjanna gegn Króötum,“ sagði Lars. Undirbúningurinn væri ekki bara líkamlegur heldur skipti andlegi þátturinn mjög miklu máli. „Ég held að ég hafi gert mistök,“ sagði Lars og bætti við að það hefði hann líka gert fyrr. „Það er mikil ábyrgð á okkar herðum að halda leikmönnum í réttu hugarfari,“ sagði Lars. Ef liðið mætti út á völl og væri of passívt, spilaði ekki sinn leik þá lægi ábyrgðin hjá honum sem þjálfara. „Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. Hann hefði ekki hjálpað leikmönnum á réttan hátt. „Þetta snýst mikið um andlegan styrk, að vera meðvitaður og klár í leikinn,“ sagði Lars. Hans mistök hefðu meðal annars snúið að því að einbeita sér ekki nógu mikið að endurtekningum á æfingum, að heilaþvo leikmenn sína eins og Alfreð Finnbogason sagði einmitt á blaðamannafundinum að væri eitt af því sem Lars gerði svo vel.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook,Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, vonar að þjálfarateymið hafi lært af vonbrigðunum í Zagreb haustið 2013 þegar karlaliðið tapaði 2-0 gegn Króötum í umspili um sæti í lokakeppni HM þrátt fyrir að spila meirihluta leiksins manni fleiri. Heimir Hallgrímsson sagði í kvikmyndinni Jökullinn logar, sem fjallar um ævintýri karlalandsliðsins, „Heimir var líklega að ræða um dagana sem maður hefur til að undirbúa lið eins og á milli umspilsleikjanna gegn Króötum,“ sagði Lars. Undirbúningurinn væri ekki bara líkamlegur heldur skipti andlegi þátturinn mjög miklu máli. „Ég held að ég hafi gert mistök,“ sagði Lars og bætti við að það hefði hann líka gert fyrr. „Það er mikil ábyrgð á okkar herðum að halda leikmönnum í réttu hugarfari,“ sagði Lars. Ef liðið mætti út á völl og væri of passívt, spilaði ekki sinn leik þá lægi ábyrgðin hjá honum sem þjálfara. „Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. Hann hefði ekki hjálpað leikmönnum á réttan hátt. „Þetta snýst mikið um andlegan styrk, að vera meðvitaður og klár í leikinn,“ sagði Lars. Hans mistök hefðu meðal annars snúið að því að einbeita sér ekki nógu mikið að endurtekningum á æfingum, að heilaþvo leikmenn sína eins og Alfreð Finnbogason sagði einmitt á blaðamannafundinum að væri eitt af því sem Lars gerði svo vel.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook,Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira