Bale skýtur á England: "Erum með meiri ástríðu og stolt en þeir" Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2016 12:00 Bale í eldlínunni með Wales. vísir/getty Gareth Bale, stórstjarna Wales, er spenntur fyrir að mæta grönnunum í Englandi í B-riðli á EM í Frakklandi, en Wales tekur þátt í mótinu í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Wales mun enda 58 ára bið þegar þeir mæta Slóvakíu í opnunarleik B-riðilsins í Bordeaux í dag, en Bale segir að hann sé spenntur fyrir baráttunni um Bretland. „Þeir tala sjálfan sig um og hafa ekki gert neitt svo við förum þarna út og trúum því að við getum unnið þá,” sagði Bale. „Fyrir mig er þetta stærsti leikurinn í riðlinum, en það er enginn pressa á okkur því þeir halda að þeir geti unnið okkur.” „Ég hló þegar England kom úr pottinum. Ég er ekki að fara ljúga. Þetta er æðislegur leikur að taka þátt í og þetta er eins og nágrannaslagur. Þú vilt ekki tapa stríðinu.” England og Wales mætast í annari umferð riðlakeppninnar, en þann 16. júní, en leikið verður á Stade Bollaert-Delelis í Lens í Frakklandi. Bale segir að Wales hafi ákveðið forskot á England. „Ég man eftir rúgbý-inu á HM þar sem við unnum. Ég held að við höfum meiri ástríðu og stolt heldur en þeir. Við munum klárlega sýna það einn daginn. Ég veit ekki hvað það er, en ef þú ert frá Wales þá erum við meira stolt og ástríðu en aðrir,” sagði Bale og hélt áfram kokhraustur: „Lotto bara á þjóðsönginn, allir syngja, allur leikvangurinn. Ég man eftir Belgíu leiknum þar sem við vorum allir þreyttir og allur leikvangurinn byrjaði að syngja. Ég held að enginn önnur þjóð myndi gera það. Að vera frá Wales þá brýst þetta út hjá þér.” „Þetta var eins og þegar ég var ungur og fór með foreldrum mínum á barinn, allir voru að horfa á rúgbý eða fótbolta í sjónvarpinu. Allir voru saman syngjandi. Þannig erum við alinn upp,” sagði Bale sem er greinilega stoltur Walesverji. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Gareth Bale, stórstjarna Wales, er spenntur fyrir að mæta grönnunum í Englandi í B-riðli á EM í Frakklandi, en Wales tekur þátt í mótinu í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Wales mun enda 58 ára bið þegar þeir mæta Slóvakíu í opnunarleik B-riðilsins í Bordeaux í dag, en Bale segir að hann sé spenntur fyrir baráttunni um Bretland. „Þeir tala sjálfan sig um og hafa ekki gert neitt svo við förum þarna út og trúum því að við getum unnið þá,” sagði Bale. „Fyrir mig er þetta stærsti leikurinn í riðlinum, en það er enginn pressa á okkur því þeir halda að þeir geti unnið okkur.” „Ég hló þegar England kom úr pottinum. Ég er ekki að fara ljúga. Þetta er æðislegur leikur að taka þátt í og þetta er eins og nágrannaslagur. Þú vilt ekki tapa stríðinu.” England og Wales mætast í annari umferð riðlakeppninnar, en þann 16. júní, en leikið verður á Stade Bollaert-Delelis í Lens í Frakklandi. Bale segir að Wales hafi ákveðið forskot á England. „Ég man eftir rúgbý-inu á HM þar sem við unnum. Ég held að við höfum meiri ástríðu og stolt heldur en þeir. Við munum klárlega sýna það einn daginn. Ég veit ekki hvað það er, en ef þú ert frá Wales þá erum við meira stolt og ástríðu en aðrir,” sagði Bale og hélt áfram kokhraustur: „Lotto bara á þjóðsönginn, allir syngja, allur leikvangurinn. Ég man eftir Belgíu leiknum þar sem við vorum allir þreyttir og allur leikvangurinn byrjaði að syngja. Ég held að enginn önnur þjóð myndi gera það. Að vera frá Wales þá brýst þetta út hjá þér.” „Þetta var eins og þegar ég var ungur og fór með foreldrum mínum á barinn, allir voru að horfa á rúgbý eða fótbolta í sjónvarpinu. Allir voru saman syngjandi. Þannig erum við alinn upp,” sagði Bale sem er greinilega stoltur Walesverji.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira