Carragher: Erum að búa til krakka en ekki karlmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2016 16:00 Knattspyrnusérðfræðingarnir í Englandi hafa keppst við að greina vanda enska fótboltalandsliðsins eftir að liðið lét litla Ísland slá sig út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Einn af þeim er Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, sem lék á sínum tíma 38 leiki fyrir enska landsliðið og meira en 500 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Jamie Carragher skrifaði pistil um enska liðið í Daily Mail þar sem hann talar um leikmennina sem „Akademíukynslóðina." „Það er farið með þá í fótboltaskóla, þeir æfa á fullkomnum völlum, spila í besta búnaðinum alla daga og allt er gert til þess að þeir þurfi bara að einbeita sér að fótboltanum. Við höldum að við séum að gera þá að karlmönnum en við erum í raun að búa til krakka," skrifaði Jamie Carragher. Enska landsliðið hefur ekki unnið leik í útsláttarkeppni á stórmóti í heilan áratug. Liðið hefur farið sannfærandi í gegnum undankeppnir mótanna en allt fer síðan í baklás á stóra sviðinu. Enska landsliðið hefur ekki unnið titil síðan að liðið varð heimsmeistari 1966 eða fyrir hálfri öld. Liðið komst síðast í undanúrslit á stórmóti fyrir tuttugu árum eða á EM 1996. Jamie Carragher sagði einnig sína skoðun á því hver eigi að taka við enska landsliðinu af Roy Hodgson. Carragher vill að Þjóðverjinn Jürgen Klinsmann taki við enska liðinu. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Aumingja Roy Hodgson: Launahæsti þjálfarinn gagnrýndur og svo þetta vandræðalega myndband "Augnablikið þegar þú áttar þig á því að þú ert á risaskjá og vilt láta líta út fyrir að þú sért með plan“ 28. júní 2016 11:46 Gary Neville og félagar fögnuðu þegar ljóst var að Ísland yrði næsti mótherji Englands Meðlimir í þjálfarateymi Roy Hodgson, fyrrverandi þjálfara enska landsliðsins, eiga að hafa fagnað þegar í ljós kom að Ísland yrði mótherji Englands í 16-liða úrslitunum á EM 2016 en ekki Portúgal. 28. júní 2016 13:03 ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 "Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00 Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00 Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36 Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Knattspyrnusérðfræðingarnir í Englandi hafa keppst við að greina vanda enska fótboltalandsliðsins eftir að liðið lét litla Ísland slá sig út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Einn af þeim er Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, sem lék á sínum tíma 38 leiki fyrir enska landsliðið og meira en 500 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Jamie Carragher skrifaði pistil um enska liðið í Daily Mail þar sem hann talar um leikmennina sem „Akademíukynslóðina." „Það er farið með þá í fótboltaskóla, þeir æfa á fullkomnum völlum, spila í besta búnaðinum alla daga og allt er gert til þess að þeir þurfi bara að einbeita sér að fótboltanum. Við höldum að við séum að gera þá að karlmönnum en við erum í raun að búa til krakka," skrifaði Jamie Carragher. Enska landsliðið hefur ekki unnið leik í útsláttarkeppni á stórmóti í heilan áratug. Liðið hefur farið sannfærandi í gegnum undankeppnir mótanna en allt fer síðan í baklás á stóra sviðinu. Enska landsliðið hefur ekki unnið titil síðan að liðið varð heimsmeistari 1966 eða fyrir hálfri öld. Liðið komst síðast í undanúrslit á stórmóti fyrir tuttugu árum eða á EM 1996. Jamie Carragher sagði einnig sína skoðun á því hver eigi að taka við enska landsliðinu af Roy Hodgson. Carragher vill að Þjóðverjinn Jürgen Klinsmann taki við enska liðinu.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Aumingja Roy Hodgson: Launahæsti þjálfarinn gagnrýndur og svo þetta vandræðalega myndband "Augnablikið þegar þú áttar þig á því að þú ert á risaskjá og vilt láta líta út fyrir að þú sért með plan“ 28. júní 2016 11:46 Gary Neville og félagar fögnuðu þegar ljóst var að Ísland yrði næsti mótherji Englands Meðlimir í þjálfarateymi Roy Hodgson, fyrrverandi þjálfara enska landsliðsins, eiga að hafa fagnað þegar í ljós kom að Ísland yrði mótherji Englands í 16-liða úrslitunum á EM 2016 en ekki Portúgal. 28. júní 2016 13:03 ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 "Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00 Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00 Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36 Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Aumingja Roy Hodgson: Launahæsti þjálfarinn gagnrýndur og svo þetta vandræðalega myndband "Augnablikið þegar þú áttar þig á því að þú ert á risaskjá og vilt láta líta út fyrir að þú sért með plan“ 28. júní 2016 11:46
Gary Neville og félagar fögnuðu þegar ljóst var að Ísland yrði næsti mótherji Englands Meðlimir í þjálfarateymi Roy Hodgson, fyrrverandi þjálfara enska landsliðsins, eiga að hafa fagnað þegar í ljós kom að Ísland yrði mótherji Englands í 16-liða úrslitunum á EM 2016 en ekki Portúgal. 28. júní 2016 13:03
ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45
"Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00
Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00
Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36
Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45