Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 11:45 Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice. Mynd/Steingrímur Sævarr Það styttist óðum í það sem margir kalla stærsta leikinn í íslenskri knattspyrnusögu þegar Ísland og England mættast á Evrópumótinu í Frakklandi í Nice í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21 að staðartíma, klukkan 19 að íslenskum tíma, og verður um 23 stiga hiti og sólin farin að setjast. Íslendingar eru að fara úr límingunum fyrir leikinn og nota margir tækifærið, hanga á samfélagsmiðlum, og láta gamminn geisa. Steingrímur Sævarr náði skemmtilegri mynd á ströndinni í Nice. Búið að flagga breska fánanum í hálfa fyrir leikinn í kvöld. Prakkaraskapur... #emisland #fotboltinet #Nice #EngIsl pic.twitter.com/Rp7fPqmb4H— Steingrímur Sævarr (@frettir) June 27, 2016 Sumir eru ekki í hitanum í Nice en samt orðnir kófsveittir. Strax orðinn sveittur á tánum og í lófunum, hálftitrandi. Jájá, æðruleysið uppmálað. #emisland— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 27, 2016 Sumir rifja upp skemmtileg atriði úr íslenskum bíómyndum, Nýtt Líf. Mig dreymdi að England hefði unnið 4-0. Ef skítur í draumi = peningar hlýtur þetta að þýða að við séum að fara að rústa þessu. #EMÍsland— Tinna Olafs (@TinnaOlafs) June 27, 2016 Kristjana syngur Ég er kominn heim í morgunsárið. Mánudagsmood: Já, ég er svona ýkt og asnaleg. Deal with it pic.twitter.com/g5vyVF0GEi— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) June 27, 2016 Þessi er búinn að hengja upp íslenskan fána í vinnunni. @GudjonHelgi believes in his team! #Iceland #emisland #officebanter #dreambig pic.twitter.com/PmaW659Agx— Paul Anthony Wallace (@Paul_A_Wallace) June 27, 2016 DJ Margeir gefur Hannesi Þór Halldórssyni nýtt millinafn. Hannes "IceSave" Halldórsson #emísland #Euros2016 #euro2016 #ISLENG pic.twitter.com/GmyGHjf7JI— Margeir (@margeir) June 27, 2016 Selma er kominn með í magann. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Kata Júl er spennt. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Íslenskir stuðningsmenn eru víða. Supporting Iceland in Collioure. Áfram Ísland #UEFAEURO2016 #ISL #EMIsland pic.twitter.com/W9P33madSk— Annadís Rudolfsdotti (@Annadisr) June 27, 2016 Sumir rifja upp Icesave deiluna. UK government used anti-terror laws against Iceland in 2008, will they need that today? #ISL #ENG #EMÍSLAND pic.twitter.com/CTGVedcl9B— Halldór Jörgensson (@halldorj) June 27, 2016 Wayne Rooney og Aron Einar munu takast á í dag. Game day. No fear. Áfram Ísland!!!! #EURO2016 #isl #eng #emísland #Iceland pic.twitter.com/w6C0OMfTCP— West Tours (@West_Tours) June 27, 2016 Staðreyndir úr fyrsta landsleik þjóðanna rifjaðar upp. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Danir munu fylgjast með leiknum í kvöld. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Jón Gunnar hefur það gott í Nice. Frábær stemning í Nice. Veðrið fullkomið, maturinn frábær og #Chablis vætir kverkar #EMIsland #ISL #ENG #EURO2016 pic.twitter.com/3ecuezmXUM— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) June 26, 2016 Einar Hjörleifsson slær á létta strengi. 800 - stole your women1970 - stole your fish2008 - stole your moneyYou think we're not going to steal this as well?#ENGICE #EmÍsland— Einar Hjörleifsson (@einarhjo) June 27, 2016 Dagur Hjartarson með stjórnmálaskýru. Fyndið hvað landsliðsstrákarnir skiptast skýrt í róttæka vinstrimenn og frjálslynda jafnaðarmenn. Eiður er eini Píratinn í hópnum #emisland— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00 Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07 Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30 EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Það styttist óðum í það sem margir kalla stærsta leikinn í íslenskri knattspyrnusögu þegar Ísland og England mættast á Evrópumótinu í Frakklandi í Nice í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21 að staðartíma, klukkan 19 að íslenskum tíma, og verður um 23 stiga hiti og sólin farin að setjast. Íslendingar eru að fara úr límingunum fyrir leikinn og nota margir tækifærið, hanga á samfélagsmiðlum, og láta gamminn geisa. Steingrímur Sævarr náði skemmtilegri mynd á ströndinni í Nice. Búið að flagga breska fánanum í hálfa fyrir leikinn í kvöld. Prakkaraskapur... #emisland #fotboltinet #Nice #EngIsl pic.twitter.com/Rp7fPqmb4H— Steingrímur Sævarr (@frettir) June 27, 2016 Sumir eru ekki í hitanum í Nice en samt orðnir kófsveittir. Strax orðinn sveittur á tánum og í lófunum, hálftitrandi. Jájá, æðruleysið uppmálað. #emisland— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 27, 2016 Sumir rifja upp skemmtileg atriði úr íslenskum bíómyndum, Nýtt Líf. Mig dreymdi að England hefði unnið 4-0. Ef skítur í draumi = peningar hlýtur þetta að þýða að við séum að fara að rústa þessu. #EMÍsland— Tinna Olafs (@TinnaOlafs) June 27, 2016 Kristjana syngur Ég er kominn heim í morgunsárið. Mánudagsmood: Já, ég er svona ýkt og asnaleg. Deal with it pic.twitter.com/g5vyVF0GEi— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) June 27, 2016 Þessi er búinn að hengja upp íslenskan fána í vinnunni. @GudjonHelgi believes in his team! #Iceland #emisland #officebanter #dreambig pic.twitter.com/PmaW659Agx— Paul Anthony Wallace (@Paul_A_Wallace) June 27, 2016 DJ Margeir gefur Hannesi Þór Halldórssyni nýtt millinafn. Hannes "IceSave" Halldórsson #emísland #Euros2016 #euro2016 #ISLENG pic.twitter.com/GmyGHjf7JI— Margeir (@margeir) June 27, 2016 Selma er kominn með í magann. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Kata Júl er spennt. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Íslenskir stuðningsmenn eru víða. Supporting Iceland in Collioure. Áfram Ísland #UEFAEURO2016 #ISL #EMIsland pic.twitter.com/W9P33madSk— Annadís Rudolfsdotti (@Annadisr) June 27, 2016 Sumir rifja upp Icesave deiluna. UK government used anti-terror laws against Iceland in 2008, will they need that today? #ISL #ENG #EMÍSLAND pic.twitter.com/CTGVedcl9B— Halldór Jörgensson (@halldorj) June 27, 2016 Wayne Rooney og Aron Einar munu takast á í dag. Game day. No fear. Áfram Ísland!!!! #EURO2016 #isl #eng #emísland #Iceland pic.twitter.com/w6C0OMfTCP— West Tours (@West_Tours) June 27, 2016 Staðreyndir úr fyrsta landsleik þjóðanna rifjaðar upp. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Danir munu fylgjast með leiknum í kvöld. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Jón Gunnar hefur það gott í Nice. Frábær stemning í Nice. Veðrið fullkomið, maturinn frábær og #Chablis vætir kverkar #EMIsland #ISL #ENG #EURO2016 pic.twitter.com/3ecuezmXUM— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) June 26, 2016 Einar Hjörleifsson slær á létta strengi. 800 - stole your women1970 - stole your fish2008 - stole your moneyYou think we're not going to steal this as well?#ENGICE #EmÍsland— Einar Hjörleifsson (@einarhjo) June 27, 2016 Dagur Hjartarson með stjórnmálaskýru. Fyndið hvað landsliðsstrákarnir skiptast skýrt í róttæka vinstrimenn og frjálslynda jafnaðarmenn. Eiður er eini Píratinn í hópnum #emisland— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00 Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07 Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30 EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00
Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07
Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30
EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00